Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Blaðsíða 54
48
ÖLÁFtm S. THORGEIRSSON
Krístján BargfjörtS er sonur Björns Jónssonar og
Birgittu, dóttur Jóns og Guðrúnar í Múlakoti í Lundar-
reykjadal. Kona Bj.örns er Sólveig Sveinbjörnsdóttir,
frá OddsstöÖum í Lundarreykjadal. Kristján tók hér
land 1905, n.a. /4, 34. ÞaÖ hefir hann selt og keypt
s.v. J4, 28 og býr þar ásamt foreldrum sínum, er komu
nokkru sííSar en hann hingað. Frá íslandi komu þau
hjón 1886 og tók Björn land í Argyle ári sííSar, og
gat því ekki tekiS hér land. Þetta fólk er duglegt og
vel aS sér.
Jóhannes Ólafsson, ættaSur úr Þingum í Húna-
vatnssýslu, nam n.a. j/4, 31, 1909. ÞaS land seldi
hann og fluttist aftur til Nýja Islands.
Bjami J. Ólafsson er sonur nýnefnds Jóhannesar
Ólafssonar og Margrétar, dóttur Bjarna Bjarnasonar
og GuSfinnu Jónsdóttur í Núpstungu í Núpsdal í
Húnavatnssýslu. Bjarni nam n.a. I/4, 28 áriS 1905,
fluttist þangaS ári síSar og býr þar. Kona hans er
Olga Sveinsdóttir, Ingimundarsonar og Katrínar Þor-
steinsdóttur. Hún er ættuÖ úr Mýrdal í Skaptafells-
sýslu; kom til Kanada 1912. Þau hjón eiga 2 pilta,
sem heita: Jóhannes Magnús og Karl. Bjarni er vel
gefinn og verk'hagur macSur, og kona hans einkar
myndarleg.
GuÖlaugur J. Ólafsson, bróÖir Bjarna, tók s.a. /4,
28, í sama mund og hann. Þar býr hann me<5 móÖur
þeirra. Hann er velgefinn maður, mikið hneigÖur til
smíða og hefir nokkuÖ fengist vicS þær. Þeir bræÖur
hafa þreskt undanfarin ár. N.v. /4, s.v. og s.a.
/4, 2 7, hafa þeir bræÖur keypt.
Bjöm GuÖnason var frá HólmabúÖ í Vogum í
Gullbringusýslu. Seinni kona hans hét SigríÖur ÞórÖ-
ardóttir og Guðrúnar í Brattsholti í Flóa. Þau komu
um 1900 frá íslandi til Kanada, en hingaÖ í bygSina
1906, með 3 syni og eina dóttur. Björn tók land á