Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Blaðsíða 63

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Blaðsíða 63
ALMANAK 1919 67 Þorstein. — Þorsteinn IndriSason keypti áriS 1918 s. v. J4> 30-31-18. Hann hefir líka verzlun í Kandahar og Dafoe, meS almennar vörur, og hefir búiS nokkur ár í Kandahar. Þorsteinn IndriÖason er mikill dugn- aSarmaSur og þau hjón eru bæði vel gefin. Guíijón Vopni er sonur Jóns Jónssonar á Lýtings- stöSum í VopnafirSi og Bjargar Gu'Slaugsdóttur, Kol- beinsonar og Kristínar Helgadóttur frá SkútustöSum, er lengi bjuggu í ÁlftagerSi viS Mývatn. Jón bjó lengi á ÁsbrandsstöSum í VopnafirSi. Kona GuSjóns er GuS- ríSur, dóttir SigurSar SigurSssonar og Þórunnar Þor- steinsdóttur í Krossavík, GuSmundssonar sýslumanns. Þau GuSjón og GuSríSur fóru frá HámundarstöSum í VopnafirSi 1889, til Argyle-bygSar, þaSan 1900 til Tantallon og sumariS 1910 fluttu þau hingaS, ásamt sonum sínum, SigurSi og Jóni, og fleira fólki. SigurSur Vopni keypti n a. '/4, 5, og býr þar. Kona hans er Sigurveig Björnsdóttir, Erlendssonar, og Önnu SigurSardóttur frá Gautlöndum. MóSir Sigurveigar var GuSrún dóttir Jóns og ÁstríSar á VíSimýri í Skaga- firSþ Þau eiga 3 börn, sem heita: Björn Laurence, GuSjón og GuSríSur Elenora. — Jón Björgvin Vopni keypti 240 ekrur af landi rétt austan viS Kandahar, og hús í bænum, sem hann býr í meS foreldrum sínum, systur og fleirum. — Gestur Dalmann, sonur Ingimund- ar SigurSssonar í Hnefilsdal, sem kom meS þeim feSg- um, keypti í félagi viS J. B. Vopna n. v. 5. — Önnur börn GuSjóns Vopna eru: Sveinn Vopni, bóndi í Tantallon, Þórun Björg og Jósefína MálmfríSur; hún er kenslukona; báSar til heimilis hjá foreldrum sínum. Þetta fólk er í heildinni mannvænlegt. AUSTAN KANDAHAR. Eggert Bjömsson, sonur Björns Sigvaldasonar og Ingibjargar á ASalbóli í MiSfirSi í Húnavatnssýslu, kom frá Islandi 1887 og settist aS í Bandaríkjunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.