Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Blaðsíða 72
56
OLAFUR S. THORGEIRSSON:
til Nýja Islands; þaíSan fluttu þau sig til Selkirk, svo til
Winnipegosis 1901. HingaS kom Jón meS skuldaliS
sitt 1905, og settist aS á heimilisréttarlandi, n.v. J/4, 4,
og býr þar; ’hefir nú keypt næsta land norSan viS sig.
Kona Jóns Búasonar er Björg Jónsdóttir Jónssonar, sem
nefndur var Reykja-Jón, og Ingibjargar Tómasdóttur.
Til Ameríku kom hún 1893. Þau eiga 9 börn og
heita: María Emily, GuSmundur Gunnar, Þorbjörg,
Ingvar Bjarni, Þorlaug, Elísabet Halldís, Jónína GuS-
rún, Sesselja Rakel og ASalheiSur Ingibjörg. Jón Búa-
son sýnist atorkumaSur, drjúggefinn og konan einkar
þrautseig.
Jón Kristjánsson, Kristjánsosnar, Þorsteinssonar
á StokkahlöSum. MóSir Jóns er SvanfríSur Jónsdóttir,
Benjamínssonar á SySralóni á Langanesi. Kristján
Kristjánsson fór til Nýja íslands nálægt 1880 og til Da-
kota næsta ár. Jón Fluttist hingaS voriS 1906, á s.v.
/4, 34-32-16; þaS land seldi hann og var nokkur ár
ráSsmaSur á C.P.R. búi. Nú býr hann á s.v. J4, 4, og