Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Blaðsíða 42

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Blaðsíða 42
6 OLAFUR S. THORGEIRSSON Jakob Helgason er sonur Helga Jónassonar og HólmfrícSar Helgadóttur á Grænavatni viS Mývatn. MóSir Jakobs var GuSlaug, dóttir Bjarna IndriSason- ar og Kristbjargar Vigfúsdóttur. Hann er fæddur á Vindbelg viS Mývatn. ^ En fluttist meS móSur sinni og bræSrum, Bjarna og Jónasi, frá Brúnahvammi í VopnafirSi 1888, til Argyle-bygSar. Þar tók hann land. HingaS fluttist Jakob áriS 1910, og hefir búiS á austur helmingi 16 og n.v. /4, 15, sem hann keypti 1912; og nú hefir hann keypt n.v. J/4, 16. ÞaS land tók Benedikt Jónsson, sem nú býr viS Mozart. Jakob Helgason er skynsamur og góSur búmaSur, vill fara vel meS alt, sem hann hefir yfir aS ráSa. Erlendur Jónsson, sonur Snorra Jónssonar frá Fjöllum, -og Kristjönu SigurSardóttur frá Ingjalds- stöSum, tók hér land 1909, n.v. /4, 9. Hann gekk í herþjónustu 1916. Mun þó ekki hafa veriS sendur á vígvöllinn. Land hans keypti Kristján Th. Jónasson. EgiII Laxdal tók hér land 1905, og fluttist á þaS 1906, s.v. /4, 10, og býr þar, en hefir keypt n.v. Y4 3. Kona hans heitir Ella Maud Reid, írsk í föSurætt, en móSir hennar er Sveinbjörg, dóttir Björns Jónssonar og Sólveigar Sveinbjörnsdóttur; þau eiga eina dóttur. Egill Laxdal hefir veriS 8 ár í sveitar- stjórn, 5 hin síSari sveitarstjóri (reeve), og einn fremsti maSur Dafoe-deildar bændafélagsins (Grain Growers). Hann er hæfileika og framfara maSur og vel aS sér. Jens Laxdal, faSir Egils, er fæddur og uppalinn til 1 3 ára aldurs á HornstöSum í Laxárdal í Dalasýslu, hjá foreldrum sínum. FaSir hans hét Egill Jónsson, en móSir Margrét Markúsdóttir. Kona hans er GuS- fríSur GuSmundsdóttir frá Snóksdal. Til Kanada komu þau hjón 1888; voru 1 ár í Winnipeg, í Þing- valla-nýlendu 8 ár; flutust svo til Strathclair í Mani- toba. Þar tók hann land og bjó um 12 ár. Seldi þaS síSan 1910 og keypti land hér, s.a. 10; þar bjó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.