Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Síða 42
6
OLAFUR S. THORGEIRSSON
Jakob Helgason er sonur Helga Jónassonar og
HólmfrícSar Helgadóttur á Grænavatni viS Mývatn.
MóSir Jakobs var GuSlaug, dóttir Bjarna IndriSason-
ar og Kristbjargar Vigfúsdóttur. Hann er fæddur á
Vindbelg viS Mývatn. ^ En fluttist meS móSur sinni
og bræSrum, Bjarna og Jónasi, frá Brúnahvammi í
VopnafirSi 1888, til Argyle-bygSar. Þar tók hann
land. HingaS fluttist Jakob áriS 1910, og hefir búiS
á austur helmingi 16 og n.v. /4, 15, sem hann keypti
1912; og nú hefir hann keypt n.v. J/4, 16. ÞaS land
tók Benedikt Jónsson, sem nú býr viS Mozart. Jakob
Helgason er skynsamur og góSur búmaSur, vill fara
vel meS alt, sem hann hefir yfir aS ráSa.
Erlendur Jónsson, sonur Snorra Jónssonar frá
Fjöllum, -og Kristjönu SigurSardóttur frá Ingjalds-
stöSum, tók hér land 1909, n.v. /4, 9. Hann gekk í
herþjónustu 1916. Mun þó ekki hafa veriS sendur á
vígvöllinn. Land hans keypti Kristján Th. Jónasson.
EgiII Laxdal tók hér land 1905, og fluttist á þaS
1906, s.v. /4, 10, og býr þar, en hefir keypt n.v. Y4
3. Kona hans heitir Ella Maud Reid, írsk í föSurætt,
en móSir hennar er Sveinbjörg, dóttir Björns
Jónssonar og Sólveigar Sveinbjörnsdóttur; þau eiga
eina dóttur. Egill Laxdal hefir veriS 8 ár í sveitar-
stjórn, 5 hin síSari sveitarstjóri (reeve), og einn
fremsti maSur Dafoe-deildar bændafélagsins (Grain
Growers). Hann er hæfileika og framfara maSur og
vel aS sér.
Jens Laxdal, faSir Egils, er fæddur og uppalinn til
1 3 ára aldurs á HornstöSum í Laxárdal í Dalasýslu,
hjá foreldrum sínum. FaSir hans hét Egill Jónsson,
en móSir Margrét Markúsdóttir. Kona hans er GuS-
fríSur GuSmundsdóttir frá Snóksdal. Til Kanada
komu þau hjón 1888; voru 1 ár í Winnipeg, í Þing-
valla-nýlendu 8 ár; flutust svo til Strathclair í Mani-
toba. Þar tók hann land og bjó um 12 ár. Seldi þaS
síSan 1910 og keypti land hér, s.a. 10; þar bjó