Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Blaðsíða 68

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Blaðsíða 68
G2 OLAFUR S. THORGEIRSSON: Steingrímur Þorsteinsson, er sonur Þorsteins Ara- sonar og GuSrúnar Jónsdóttur, Bergþórssonar á Öxará í Ljósav.hreppi. Kona Steingríms er Petrína, dóttir >' GuSmundar Tómassonar frá Kálfaströnd og Kristínar Jónsdóttur ÞórSarsonar frá Grænavatni. Þau hjón fluttust meS syni sína frá DaSastöðum í Reykjadal, til Bandaríkjanna, 1893; þar voru þau sjö ár, svo fimm ár í Winnipegosis-nýlendunni. Árið 1 904 tóku þeir feðg- » ar hér lönd, og fluttu á þau 1 7. maí 1903. Steingrím- ur n.v. '/j,, 24 og hefir alt af búiS þar. Þorsteinn tók s.v. /4, 24, Pétur s.a. J4, 24, en Jón s.a. J/4, 14; þaS land hefir hann selt og er nú myndasýninga-maSur í Wynyard. Þorsteinn er í Kanadahernum viS skógar- högg á Englandi, Pétur er heima. Þau hjón eru mjög hluttekningarsöm og hjálpfús. Bjarni Helgason, Vigfússonar og Ósk Sigmunds- dóttur í Gröf í Vatnsdal í Húnavatnssýslu, kom frá ls- landi 1900, með syni sínum Jóhanni, sem sótti hann heim; þá fór hann til Bandaríkjanna. En 1907 fluttist hann á heimilisréttarland hér, n.a. '/4, 24, meÖ Þor- björgu dóttur sinni, sem nú er gift Páli Eyjólfssyni, og er hann þar hjá þeim. Kona Bjarna Helgasonar var Helga Jónasdóttir, ættuS úr EyjafirSi. Börn þeirra eru: 1 Ósk, gift ÞórSi Jónssyni í Wynyard; 2. SigríSur, gift GuSmundi Jónssyni, aS Amelia, Sask.; 3. Jóhann, prestur í Nýja Islandi (kona hans er Helga Jósefsdótt- ir) ; 4. Helgi, giftur Helgu Jóhannsdóttur; 5. Tryggvi, f. alþ.m. í Kothvammi, giftur Elísabet Eggertsdóttur í Helgahvammi; 6. Björn, giftur Soffíu Jónsdóttur úr EyjafirSi; 7. Þorbjörg, og 8. SigurSur. Bjarni er at- orkumaSur, greindur og minnugur og fylgist víSa betur meS en heilskygnir menn, þó gamall sé og blindur. Páll Eyjólfsson, Þorsteinsonar frá StuSlum í ReySar- firSi og GuSrúnar Jónsdóttur, gullsmiSs (bróSur Sveins Pálssonar landlæknis) ; kom í þessa bygS frá Banda- 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.