Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Blaðsíða 68
G2
OLAFUR S. THORGEIRSSON:
Steingrímur Þorsteinsson, er sonur Þorsteins Ara-
sonar og GuSrúnar Jónsdóttur, Bergþórssonar á Öxará
í Ljósav.hreppi. Kona Steingríms er Petrína, dóttir >'
GuSmundar Tómassonar frá Kálfaströnd og Kristínar
Jónsdóttur ÞórSarsonar frá Grænavatni. Þau hjón
fluttust meS syni sína frá DaSastöðum í Reykjadal, til
Bandaríkjanna, 1893; þar voru þau sjö ár, svo fimm ár
í Winnipegosis-nýlendunni. Árið 1 904 tóku þeir feðg- »
ar hér lönd, og fluttu á þau 1 7. maí 1903. Steingrím-
ur n.v. '/j,, 24 og hefir alt af búiS þar. Þorsteinn tók
s.v. /4, 24, Pétur s.a. J4, 24, en Jón s.a. J/4, 14; þaS
land hefir hann selt og er nú myndasýninga-maSur í
Wynyard. Þorsteinn er í Kanadahernum viS skógar-
högg á Englandi, Pétur er heima. Þau hjón eru mjög
hluttekningarsöm og hjálpfús.
Bjarni Helgason, Vigfússonar og Ósk Sigmunds-
dóttur í Gröf í Vatnsdal í Húnavatnssýslu, kom frá ls-
landi 1900, með syni sínum Jóhanni, sem sótti hann
heim; þá fór hann til Bandaríkjanna. En 1907 fluttist
hann á heimilisréttarland hér, n.a. '/4, 24, meÖ Þor-
björgu dóttur sinni, sem nú er gift Páli Eyjólfssyni, og
er hann þar hjá þeim. Kona Bjarna Helgasonar var
Helga Jónasdóttir, ættuS úr EyjafirSi. Börn þeirra eru:
1 Ósk, gift ÞórSi Jónssyni í Wynyard; 2. SigríSur,
gift GuSmundi Jónssyni, aS Amelia, Sask.; 3. Jóhann,
prestur í Nýja Islandi (kona hans er Helga Jósefsdótt-
ir) ; 4. Helgi, giftur Helgu Jóhannsdóttur; 5. Tryggvi,
f. alþ.m. í Kothvammi, giftur Elísabet Eggertsdóttur í
Helgahvammi; 6. Björn, giftur Soffíu Jónsdóttur úr
EyjafirSi; 7. Þorbjörg, og 8. SigurSur. Bjarni er at-
orkumaSur, greindur og minnugur og fylgist víSa betur
meS en heilskygnir menn, þó gamall sé og blindur.
Páll Eyjólfsson, Þorsteinsonar frá StuSlum í ReySar-
firSi og GuSrúnar Jónsdóttur, gullsmiSs (bróSur Sveins
Pálssonar landlæknis) ; kom í þessa bygS frá Banda-
4