Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Blaðsíða 116
110
OLAFUR S. THORGEIRSSON:
12. Helga Þorláksdóttir, ljósmót5ir, kona Jóns Bjarnasonar á
Lundar, Man.; 89 ára.
12. Sigurbjörg Jónsdóttir, á heimili tengdasonar síns Arna
Eggertssonar í Winnipeg; ekkja eftir Jakob Oddsson (d.
1913) og lengi bjuggu í Lundi noröan viö Gimli; 77 ára.
17. Árni Þórarinsson í Austur-Selkirk; fluttist af Skógarströnd
til Vesturheims 1882; 72 ára.
19. Pétur Gu’Ömundsson, Gimll (ættaöur úr Svartárdal í Húna-
vatnssýslu.
22. Nýbjörg Jónsdóttir viö Mountain, N.-Dak.; ekkja Hall-
gríms Jónssonar (d. 1897), frá Helg-árseli í Eyjafiröi; flutt-
ust vestur um haf 1876; 89 ára gömul.
26. Una Símonardóttir, til heimilis hjá dætrum sínum í Hoss-
eau, Ontario; ekkja Þórólfs GuSnasonar (d. 1898); fluttust
frá Bjargarsteinum í Stofholtstungum í Mýrasýslu til Ont-
ario, 1878; 80 ára gömul.
27. Elín Gut5mundsdóttir, kona Jakobs Jóhannessonar í Sel-
kirk, Man., ættut5 af Skagaströnd.
31. Benedikt Jóelsson, hjá dóttur sinni Kristínu og tengdasyni
Gunnlögi Björnssyni bónda vit5 Elfros, Sask; fæddur at5
Meyjarhóli á Svalbart5sströnd; fluttist hinga'ð af Akur-
eyri 1905.
ÁGÚST 1918
3. Jón Sæmundsson í Selkirk, Man.; fæddur á Arndísarstöö-
um í Bárt5ardal 1830; foreldrar: Sæmundur Torfason og
Sigurlaug Jónsdóttir; fluttist vestur um haf 1875.
3 ísak Helgi ísaksson, Jónssonar og konu hans Sveinbjargar
Jóhannsdóttur; fæddur á Skógum í. Mjóafirt5i 1882; átti
heimili met5 móður sinni í Vancouver, B. C.
8. Gut51aug Magnúsdóttir, kona Péturs Pálssonar bónda norð-
ur af Glenboro, Man.; ættuð úr Vestmanneyjum; 65 ára.
9. Alexander, sonur Guðmundar bónda Borgfjört5 við Árborg,
Man.; 20 ára.
13. Jóhann Pétur Árnason, at5 Espihóli í Gimli-sveit; fæddur
í Villingadal í Eyjafir'ði 1850 heitir ekkja hans Dóróthea
Soffía Abrahamsdóttir úr sömu sveit; fluttust til Nýja ís-
lands 1883.
13. Sigurt5ur Erlendsson, í Selkirk, Man. (ættat5ur úr Hört5u-
dal í Dalasýslu) ; fluttist vestur 1887.
13. Vilborg Jónsdóttir Bernhart5ssonar í Laxnesi í Mosfells-
sveit; kona Porsteins Porsteinssonar frá Grafningi í Árnes-
sýslu; vit5 Winnipegosis, Man.; 54 ára.
14. Sigurlaug Kristmundsdóttir, kona Ingimundar í>it5riksson-
ar bónda vit5 Gimli; dóttir Kristmundar Porbergssonar og
Elínu Pétursdóttur, er lengi bjuggu á Vakursstöt5um í
Hallárdal í Húnavatnssýslu; um sextugt.
22. Mabel Sigrít5ur Joseph, dóttir 3>órt5ar Bjarna Josephs í
Winnipeg; 22 ára.
26. Porsteinn Jóhannesson í Mouse-River-bygt5 í N.-Dak.;
fæddur á Tjörn í At5alreykjadal í Þingeyjarsýslu 1837; hét
kona hans Gu'ðrún Jónsdóttir (d. 1906); fluttust þau af
Vopnafirt5i til Nýja íslands 1876.
27. Jón Björnsson, á Baldur, Man.; fæddur á 3>verá í Fnjóska-
dal 1832, foreldar lians: Björn Kristjánsson frá Illugastöt5-
um og kona hans Álfheit5ur Einarsdóttir; bjó lengi á Héð-
inshöfða á Tjörnesi og fluttist vestur hingat5 1879.
29. Margrét Johnson, kona Alex. E. Johnson í Glenboro, Man.;
ættut5 úr Pingeyjarsýslu.
30. Sigmundur Jóhannsson, bóndi vit5 Elfros, Sask. (ættat5ur
úr Skagafir’ði).
30. Valdimar Benediktsson Sigvaldasonar (Walterson) í Metla-
katla, Alaska; 25 ára.