Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Blaðsíða 116

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Blaðsíða 116
110 OLAFUR S. THORGEIRSSON: 12. Helga Þorláksdóttir, ljósmót5ir, kona Jóns Bjarnasonar á Lundar, Man.; 89 ára. 12. Sigurbjörg Jónsdóttir, á heimili tengdasonar síns Arna Eggertssonar í Winnipeg; ekkja eftir Jakob Oddsson (d. 1913) og lengi bjuggu í Lundi noröan viö Gimli; 77 ára. 17. Árni Þórarinsson í Austur-Selkirk; fluttist af Skógarströnd til Vesturheims 1882; 72 ára. 19. Pétur Gu’Ömundsson, Gimll (ættaöur úr Svartárdal í Húna- vatnssýslu. 22. Nýbjörg Jónsdóttir viö Mountain, N.-Dak.; ekkja Hall- gríms Jónssonar (d. 1897), frá Helg-árseli í Eyjafiröi; flutt- ust vestur um haf 1876; 89 ára gömul. 26. Una Símonardóttir, til heimilis hjá dætrum sínum í Hoss- eau, Ontario; ekkja Þórólfs GuSnasonar (d. 1898); fluttust frá Bjargarsteinum í Stofholtstungum í Mýrasýslu til Ont- ario, 1878; 80 ára gömul. 27. Elín Gut5mundsdóttir, kona Jakobs Jóhannessonar í Sel- kirk, Man., ættut5 af Skagaströnd. 31. Benedikt Jóelsson, hjá dóttur sinni Kristínu og tengdasyni Gunnlögi Björnssyni bónda vit5 Elfros, Sask; fæddur at5 Meyjarhóli á Svalbart5sströnd; fluttist hinga'ð af Akur- eyri 1905. ÁGÚST 1918 3. Jón Sæmundsson í Selkirk, Man.; fæddur á Arndísarstöö- um í Bárt5ardal 1830; foreldrar: Sæmundur Torfason og Sigurlaug Jónsdóttir; fluttist vestur um haf 1875. 3 ísak Helgi ísaksson, Jónssonar og konu hans Sveinbjargar Jóhannsdóttur; fæddur á Skógum í. Mjóafirt5i 1882; átti heimili met5 móður sinni í Vancouver, B. C. 8. Gut51aug Magnúsdóttir, kona Péturs Pálssonar bónda norð- ur af Glenboro, Man.; ættuð úr Vestmanneyjum; 65 ára. 9. Alexander, sonur Guðmundar bónda Borgfjört5 við Árborg, Man.; 20 ára. 13. Jóhann Pétur Árnason, at5 Espihóli í Gimli-sveit; fæddur í Villingadal í Eyjafir'ði 1850 heitir ekkja hans Dóróthea Soffía Abrahamsdóttir úr sömu sveit; fluttust til Nýja ís- lands 1883. 13. Sigurt5ur Erlendsson, í Selkirk, Man. (ættat5ur úr Hört5u- dal í Dalasýslu) ; fluttist vestur 1887. 13. Vilborg Jónsdóttir Bernhart5ssonar í Laxnesi í Mosfells- sveit; kona Porsteins Porsteinssonar frá Grafningi í Árnes- sýslu; vit5 Winnipegosis, Man.; 54 ára. 14. Sigurlaug Kristmundsdóttir, kona Ingimundar í>it5riksson- ar bónda vit5 Gimli; dóttir Kristmundar Porbergssonar og Elínu Pétursdóttur, er lengi bjuggu á Vakursstöt5um í Hallárdal í Húnavatnssýslu; um sextugt. 22. Mabel Sigrít5ur Joseph, dóttir 3>órt5ar Bjarna Josephs í Winnipeg; 22 ára. 26. Porsteinn Jóhannesson í Mouse-River-bygt5 í N.-Dak.; fæddur á Tjörn í At5alreykjadal í Þingeyjarsýslu 1837; hét kona hans Gu'ðrún Jónsdóttir (d. 1906); fluttust þau af Vopnafirt5i til Nýja íslands 1876. 27. Jón Björnsson, á Baldur, Man.; fæddur á 3>verá í Fnjóska- dal 1832, foreldar lians: Björn Kristjánsson frá Illugastöt5- um og kona hans Álfheit5ur Einarsdóttir; bjó lengi á Héð- inshöfða á Tjörnesi og fluttist vestur hingat5 1879. 29. Margrét Johnson, kona Alex. E. Johnson í Glenboro, Man.; ættut5 úr Pingeyjarsýslu. 30. Sigmundur Jóhannsson, bóndi vit5 Elfros, Sask. (ættat5ur úr Skagafir’ði). 30. Valdimar Benediktsson Sigvaldasonar (Walterson) í Metla- katla, Alaska; 25 ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.