Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Blaðsíða 83

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Blaðsíða 83
ALMANAK 1919 77 Hannes er dugnaSarlegur maður og konan sýnist gáfu og skerpu kona. Helgi Stefánsson, Sonur Stefáns Helgasonar frá SkútustöSum og Sigurbjargar, síSari konu hans, dóttur Jóns á Arnarvatni og SigríSar SigurSardóttur frá Gautlöndum. Helgi kom til Winnipeg 1890, og fór þaS haust til Dakota; þar var hann í 5 ár á ýmsum stöSum. SumariS 1895 kvæntist hann ÞuríSi frá Gautlöndum, dóttur Jóns SigurSssonar alþ.m. og Sol- veigar Jónsdóttur prests Þorsteinssonar í ReykjahlíS. Þau Hölgi og ÞuríSur sett- ust þá aS á Mountain og dvöldu þar í 10 ár. En snemma sumars 1905 flutt- ust þau hingaS, á n.v. /4, 16, og bjuggu þar þangaS til Helgi andaSist 2 7. apríl 1916. Þau hjón eignuSust eina dóttur, sem heitir Sigurbjörg. LandS hefir O. G. Pétursson haft á leigu undanfarin ár. . Þær mæSg- ur búa nú í Winnipeg; stúlkan gengur á Wesley Col- lege á vetrum, en kendi í sumar í stjórnarskóla ýmsra þjóSa börnum. Eg kyntist ekki Helga Stefánssyni fyr en veturinn 1906—7. Þá minti hann mig mjög á atkvæSamestu Þingeyinga, sem eg hafSi kynst heima. Þessa menn, sem bezt sýndu hve tryggur andi Þorgeirs Ljósvetn- ingagoSa og Ófeigs í SkörSum er viS átthagana. Enda var Helgi náskyldur nokkrum þeirra. Hér fylgdi hann ölium framsóknarmálum meS þessum einlæga áhuga, sem einkennir suma lundfasta menn, sem engan dag lifa meS heilli heilsu; og aldrei var neitt íslenzkt hon- um óviSkomandi. En eftir því sem þrótturinn þverr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.