Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Blaðsíða 74

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Blaðsíða 74
68 OLAFUR S. THORGEIRSSON: áriS 1906 og byrjaði verzlun með almennar vörur í fé- lagi viS Jón F. Jónsson; síSar var hann einn um hana, en hætti verzluninni 1910. Nú búa þau hjón á keyptu j. landi, n.a. /4, 31. Kona hans er systir konu Þorsteins Sigfússonar, og eiga þau sjö börn, sem heita: Ingibjörg, Vilmundur, SigurSur Eggert, Bjarni, Lilja ArnfríSur, Valtýr og Halldór. S. A. Sigfússon hefir veriS stór- huga maSur, konan mjög vel látin, enda er þaS henni > ættgengt. Tómas Sæmundsson, bróSir konu G. S. GuSmunds- sonar, sem síSar er getiS, tók n.v. J/4, 32 áriS 1904. ÞaS land seldi hann og er nú búsettur í Washington- ríkinu. GuSmundur Þórarinsson er sonur Sölva Þórarins- sonar og Þórdísar Ásgrímsdóttur. MeS foreldrum sínum fluttist hann frá HánefsstöSum viS SeySisfjörS 1884, til Winnipeg. Frá Winnipeg fór hann meS fjöl- skyldu sína sumariS 1904 á s.v. 32. Kona hans ei Solveig Jónsdóttir, Runólfssonar og Sigurlaugar frá GeirastöSum í SteinsstaSahreppi í Húnavatnssýslu. Hún kom meS móSur sinni til Winnipeg áriS 1883. Þau eiga fimm börn. LandiS hefir hann selt og býr í Wyn- yard. ASal atvinna hans er húsasmíSi. Júlíus Bjamason er fæddur og uppalinn í Banda- ríkjunum, sonur Bjarna Bjarnasonar frá VíSihóli í SkinnastaSahrepp, og Gróu Jónsdóttur Níélssonar Ví- um. Hann fluttist frá Dakota voriS 1900 í Pipestone- bygSina og nam þar land. ÁriS 1911 fluttist hann meS fjölskyldu sína hingaS og keypti s.v. '/4, 32, þar sem hann býr; líka hefir hann keypt n.v. /4, 29. Kona hans heitir Helga, dóttir SigurSar Þorkelssonar frá *, Laugaseli í Þingeyjarsýslu, og Ingibjargar Jónsdóttur, Árnasonar EyjafjarSarskálds. Börn þeirra heita: Arn- þór, FriSrika Laufey, Alma, Bóra Wilda og Ingibjörg Rakel Edna. Júlíus Bjarnason er vel greindur, sérlega hagur og röskur maSur. Kona hans líka vel gefn. *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.