Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Side 74
68
OLAFUR S. THORGEIRSSON:
áriS 1906 og byrjaði verzlun með almennar vörur í fé-
lagi viS Jón F. Jónsson; síSar var hann einn um hana,
en hætti verzluninni 1910. Nú búa þau hjón á keyptu j.
landi, n.a. /4, 31. Kona hans er systir konu Þorsteins
Sigfússonar, og eiga þau sjö börn, sem heita: Ingibjörg,
Vilmundur, SigurSur Eggert, Bjarni, Lilja ArnfríSur,
Valtýr og Halldór. S. A. Sigfússon hefir veriS stór-
huga maSur, konan mjög vel látin, enda er þaS henni >
ættgengt.
Tómas Sæmundsson, bróSir konu G. S. GuSmunds-
sonar, sem síSar er getiS, tók n.v. J/4, 32 áriS 1904.
ÞaS land seldi hann og er nú búsettur í Washington-
ríkinu.
GuSmundur Þórarinsson er sonur Sölva Þórarins-
sonar og Þórdísar Ásgrímsdóttur. MeS foreldrum
sínum fluttist hann frá HánefsstöSum viS SeySisfjörS
1884, til Winnipeg. Frá Winnipeg fór hann meS fjöl-
skyldu sína sumariS 1904 á s.v. 32. Kona hans
ei Solveig Jónsdóttir, Runólfssonar og Sigurlaugar frá
GeirastöSum í SteinsstaSahreppi í Húnavatnssýslu. Hún
kom meS móSur sinni til Winnipeg áriS 1883. Þau
eiga fimm börn. LandiS hefir hann selt og býr í Wyn-
yard. ASal atvinna hans er húsasmíSi.
Júlíus Bjamason er fæddur og uppalinn í Banda-
ríkjunum, sonur Bjarna Bjarnasonar frá VíSihóli í
SkinnastaSahrepp, og Gróu Jónsdóttur Níélssonar Ví-
um. Hann fluttist frá Dakota voriS 1900 í Pipestone-
bygSina og nam þar land. ÁriS 1911 fluttist hann
meS fjölskyldu sína hingaS og keypti s.v. '/4, 32, þar
sem hann býr; líka hefir hann keypt n.v. /4, 29. Kona
hans heitir Helga, dóttir SigurSar Þorkelssonar frá *,
Laugaseli í Þingeyjarsýslu, og Ingibjargar Jónsdóttur,
Árnasonar EyjafjarSarskálds. Börn þeirra heita: Arn-
þór, FriSrika Laufey, Alma, Bóra Wilda og Ingibjörg
Rakel Edna. Júlíus Bjarnason er vel greindur, sérlega
hagur og röskur maSur. Kona hans líka vel gefn.
*