Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Blaðsíða 113
ALMANAK 1919
107
MANNALÁ T.
NÓVEMBER 1917
21. Egill, sonur Sigurbjörns heit. Jóhannssonar skálds frá
Fótaskinni í Þingeyjarsýslu; 24 ára.
DESEMBER 1917
14. Gut51aug Hannesdóttir, ekkja vit5 Nes-pósthús í Nýja ís-
landi; fædd á Hlít5arenda í ölvesi í Arnessýslu; flutist
hing;at5 vestur 1884 og nam land í Mikley í Winnipeg-
vatni; 84 ára.
18. Ásmundur Gut5jónsson, t»orkelssonar í Grímsey og Gu‘5-
rúnar Gísladóttur; 59 ára.
19. Sigríöur Sveinsdóttir, í Winnipeg, ekkja Gissurar Bjarna-
sonar, söt51asmit5s (d. í Hafnarfirtíi 1907). Bjuggu lengi at5
Litlahvammi á Eyrarbakka; fluttist hinga’ð met5 börnum
sínum 1913; 66 ára.
25. ólafur Guðmundsson, trésmit5ur í Toronto, Ont. Fluttist
vestur um haf 1873 úr Húnavatnss. (Tungunesi) ; 68 ára.
28. Guðmundur Jónsson Sörenson í Winnipeg (ættaður af Sut5-
urlandi); 61 árs.
31. Einar Jónsson, til heimilis í Glenboro, Man.; einn af frum-
byggjum Argyle-bygt5ar. Fluttist ásamt konu sinni, Rann-
veigu Jónsdóttur, úr í>ingreyjarsýsu hingat5 vestur 1878;
85 ára.
JANÚAR 1918
1. Bertha Neilson, dóttir Jóseps Arngrímssonar bónda í Minn-
esota-nýlendunni.
3. Guðrún Sigrít5ur Magnúsdóttir, í W.peg, gift hérlendum
manni, Emmonds a'ð nafni.
7. Gut5rít5ur Halldórsdóttir, á heimili fósturdóttur sinnar, Al-
dísar Magnúsdóttur, konu Franklíns Péturssonar, bónda
í Víðirbygt5 í N.-ísl. (ættuð úr Arnessýslu); 89 ára.
15. Hafsteinn Snædal, til heimilis á Baldur, Manitoba; 26 ára.
18. Guðmundur Magnússon, bóndi við Kamsack, Sask.; 38 ára.
18. Vilborg Jónsdóttir, kona Jósteins Halldórssonar í Pem-
bina, N.-Dak., dóttir Jóns Jafetssonar Reinholt og Hólm-
fríðar Guðmundsdóttur; 43 ára.
20. Hilda, dóttir Jóns Finnssonar bónda við Cayer pósthús í
Manitoba; 19 ára.
21. Oddný Jónína Jakobsdóttir, kona Árna Eggertssonar í
Winnipeg. Vorn foreldrar hennar Jakob Oddsson og Sig-
urbjörg Jónsdóttir, er lengi bjuggu í Rauf á Tjörnesi í
þingeyjarsýslu; 44 ára.
30. Prófessor Bertel Högni Gunnlögsson í Tacoma, Wash.,
sonur Gunnlögs landfógeta Stefánssonar og Þuríðar Bene-
diktsdóttur Gröndal; 79 ára.
f>orgerður,í kona John Hjörtson, bónda við Gardar, N.D.,
dóttir ólafs bónda ólafssonar og konu hans Friðriku Frið-
riksdóttur Möller í Eyford-bygð í N.-Dak.; ung kona.
FEBRÚAR 1918
2. Sigfús, sonur Jóns Jónssonar og konu hans Guðlaugai- í
Selkirk, Man.; (úr Jökulsárhlíð í N.-Múlas.) ; 28 ára.
8. Guðrún Thorlacíus, hjá tengdasyni sínum séra Friðrik J.
Bergmann í 'VVinnipeg; ekkja eftir séra Magnús Thorlací-
us prest að Hafsteinsstöðum í Skagafirði (d. 1878); 87 ára.
8. Gísli Tómasson, til heimilis við Hekkla-pósthús í Ontario;