Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Síða 54

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Síða 54
48 ÖLÁFtm S. THORGEIRSSON Krístján BargfjörtS er sonur Björns Jónssonar og Birgittu, dóttur Jóns og Guðrúnar í Múlakoti í Lundar- reykjadal. Kona Bj.örns er Sólveig Sveinbjörnsdóttir, frá OddsstöÖum í Lundarreykjadal. Kristján tók hér land 1905, n.a. /4, 34. ÞaÖ hefir hann selt og keypt s.v. J4, 28 og býr þar ásamt foreldrum sínum, er komu nokkru sííSar en hann hingað. Frá íslandi komu þau hjón 1886 og tók Björn land í Argyle ári sííSar, og gat því ekki tekiS hér land. Þetta fólk er duglegt og vel aS sér. Jóhannes Ólafsson, ættaSur úr Þingum í Húna- vatnssýslu, nam n.a. j/4, 31, 1909. ÞaS land seldi hann og fluttist aftur til Nýja Islands. Bjami J. Ólafsson er sonur nýnefnds Jóhannesar Ólafssonar og Margrétar, dóttur Bjarna Bjarnasonar og GuSfinnu Jónsdóttur í Núpstungu í Núpsdal í Húnavatnssýslu. Bjarni nam n.a. I/4, 28 áriS 1905, fluttist þangaS ári síSar og býr þar. Kona hans er Olga Sveinsdóttir, Ingimundarsonar og Katrínar Þor- steinsdóttur. Hún er ættuÖ úr Mýrdal í Skaptafells- sýslu; kom til Kanada 1912. Þau hjón eiga 2 pilta, sem heita: Jóhannes Magnús og Karl. Bjarni er vel gefinn og verk'hagur macSur, og kona hans einkar myndarleg. GuÖlaugur J. Ólafsson, bróÖir Bjarna, tók s.a. /4, 28, í sama mund og hann. Þar býr hann me<5 móÖur þeirra. Hann er velgefinn maður, mikið hneigÖur til smíða og hefir nokkuÖ fengist vicS þær. Þeir bræÖur hafa þreskt undanfarin ár. N.v. /4, s.v. og s.a. /4, 2 7, hafa þeir bræÖur keypt. Bjöm GuÖnason var frá HólmabúÖ í Vogum í Gullbringusýslu. Seinni kona hans hét SigríÖur ÞórÖ- ardóttir og Guðrúnar í Brattsholti í Flóa. Þau komu um 1900 frá íslandi til Kanada, en hingaÖ í bygSina 1906, með 3 syni og eina dóttur. Björn tók land á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.