Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Side 35
ALMANAK 1919
29
líf gæti hafa lifnaS í dauSum heimi ; en bæSi er þaS
rannsóknum dr. Osborns aS þakka, og svo viSurkenn-
ingu hans sem vísindamanns, aS skoSun hans hefir
verió veitt mjög mikil eftirtekt meSal vísindamanna.
ÞaS er auSsætt, aS hún hlýtur aS raska hinni
gömlu kenningu biblíunnar, sem margt fólk trúir enn,
því hún er í beinni mótsögn viS söguna um sköpun
Adams og Evu.
Dr. Osborn kannast hreinskilnislega viS aS skoS-
un sín sé efnishyggjuleg (materalistic). Hun gerir
ekki ráS fyrir neinni almáttugri veru, sem hafi bein-
línis skapaS manninn af engu.
VafaatriSiS í sambandi viS þetta er þá þaS,
hvort vísindin geti útskýrt leyndardóma og gefiS full-
nægjandi svör viS spurningum, sem menn fyr á tím-
um gátu ekki útskýrt á neinn annan hátt en þann, aS
gera ráS fyrir aS yfirnáttúrlegir kraftar væri starf-
andi í heiminum; eSa verSa útskýringar vísindanna
ávalt ófullnægjandi fyrir alla nema visindamennina
sjálfa. Hefir dr. Osborn fundiS hina síðustu sönnun
fyrir framþróunarkenningunni? Því verður hver aS
svara fyrir sig eftir aS hafa vegið alt, sem mælir bæSi
meS og á móti.
Meiri hluti þess fólks, sem hefir fengiS vísinda-
lega mentun, hallast, aS því er sagt er, aS framþró-
unarkenningu Darwins; en samt eru þeir margir, sem
enn trúa gömlu sköpunarsögunni í fyrstu bók Móse.
Sú saga hefir veriS trúuSu fólki ómótmælanlegur
sannleikur, síðan fyrst aS biblían varS alment lesin
bók ; en í augum margs trúaSs fólks hafa samt vís-
indalegar uppgötvanir varpað nýju ljósi yfir þessi