Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Blaðsíða 20

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Blaðsíða 20
22 mestu um öll mál, að satt sé sagt, og ekkii sízt, þeg- ar ritað er á söguspjöldin. Það er fært til hróss einum af sagnariturum vorum, Ara Þorgilssyni, hve ábyggileg var frásögn hans. Aðrir sagnaritarac sköruðu fram úr honum að mælsku og íburðar- miklum stíl, en hann var þeirra sannorðastur og því sá er vér sízt gætum ipist. Ef svo fer að einhverjar villur eða missagnir slæð'st inn í þennan sögulþátt, þá bið eg þá sem betur kunna að vita, að senda ieiðréttinga'r til mín eða til Ólafs Thorgeirssonar í Winnipeg, og munu þær verða teknar til greina og vandlega athugaðar. Browmbygðin er í suðurhluta Manitoba-fylkis og liggur alveg fast að landamærum Bandaríkjanna í norðaustur armi hinna svonefndu Pembina fjalla Á landnámstíð var þar víða skógur allmiikill, og er enn nokkuð eftir af Iþeim skógi. Þá var og votlent mjög, mýrar og flóar, sem nú er alt þurt orðið, síðan farið var að rækta landið. í gegnum suðvestur horn bygðarinnar rennur Pembina áin eftir djúpum dal, eða gili; voru þar einnig skógar mikliir á fyrri árum. Gott beitiland er þar nú, og notað mjög til þess á síðari árum.. Fáeinir íslendingar festu sér þar lönd, en þótti þar erfitt aðdráttar, því hlíðarnar eru víða brattai' og í'luttu því bráðlega upp á bakkann fyrir norðan ána. íslenzka bygðin tekur aðallega yfir eitt town- ship, hið fyrsta sem talið er frá Bandaríkjah'nunni í 6. röð vestur af aðal hádegisbaug (Twp. 1, R. 6, West of Principal Meridian). Aðeins einn íslend- ingur er búsettur í næstu röð að austan, og nokkrir í 7. röð, og eiga þar lönd enn. Tildrög landnámsins. Um 1876 hefði Canada-stjórn lagt til síðu land- spildu allstóra. Var það eingöngu ætlað sem sér- lendi fyrir Iþann trúflokk sem nefnist Mennonites
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.