Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Blaðsíða 84

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Blaðsíða 84
86 mannabygð, komst þó iheim. Varð að flytja hann á handsleða til Akureyrar, því fannfergja var yfir alt, en engin læknir nær. Varð hann að bíða meðan sent var vestur í Skagafjörð eftir öðrum lækni, leið hann miklar Iþjáningar alt (þar til hægt var að taka af honum handlegginn. Hefir hann á undraverð- ann hátt klofið þrítugann ihamarinn í lífsbaráttunni þótt einhentur sé. Hans er greindur maður og hók- hneigður, metur mikið íslenzk fræði og vel að sér í íslenzkum bókmentum; hann er Iþéttur í lund og þrautgóður og drengur bezti. Bergur Gunnarsson Mýrdal. — Fæddur á Syðri- götum í Mýrdal 21. jan. 1860. Foreldrar: Gunnar Jóhannsson, hreppstjóri í Þórsholti í Mýrdal og kona hans Halldóra Gíslasdóttir frá Mörtungu í Meðallandi. Bergur ólst upp í Mýrdal. Giftist 22. okt. 1882 Steinunni Þorkelsdóttir frá Hryggjum. — Fluttust Iþau skömmu síðari til Norðfjarðar, stund- aði Bergur sjómensku >þar í 19 ár, lengst formaður á hát. Var all-heppinn aflamaður. Vestur fluttu þau 1902, fóru til Argyle og voru iþar til 1913 að frá- skildum árunum 1903 og 1904 er þau voru nálægt Gladstone. Fældust |þar með hann ihestar að vetr- ariagi og meiddist hann mikið í fæti, hefir annar fóturinn verið styttri síðan. Til Glenboro komn þau 1913, stundaði hann algenga vinnu. Konu sína misti hann 1922, bjó síðan lengst með ráðskonu. Ragnheiði J. Davíðsson skáldkonu, hún dó 1935 Nú er Bergur kominn á ellihælið Betel, hann hefir jafnan verið glaðvær og bjartsýnn. Einn son á hann á lífi, Bergstein iað nafni, ibýr í Glenboro, Þor steinn hét annar sonur hans, var bóndi í Argyle- bygðinni, dó fyrir nokkum árum. Bergsteinn Bergsson Mýrdal- —Fæddur í Mýr- dal í V.-iSkaftafellss. 1882, sonur Bergs G. Mýrdal, sem Ihér er getið, og konu hans iSteinunnar Þor- keisdóttir. Á fyrsta ári fluttist liann með foreldr- um sínurn til Norðfjarðar, ólst þar upp„ sótti hann sjó með föður sínum, fór til V.heims ásamt bróðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.