Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Blaðsíða 78

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Blaðsíða 78
80 hann störf sín meö alúð, en sótti lítt eftir metorð- um. Var hann fyrir íslendingum í 'Glenboro, og að verðugleikum mest metinn, eftir að Friðjón flutti burt, hann er giftur konu af þýzkum ættum, hefir þeim ekki orðið barna auðið. Hefir kona hans náð íslenzku tungutaki og talar íslenzku fullum fetum, er hún talin hin vænsta kona, og hefir hjónabandið verið mjög hamingjusamt. Sigurjón Sigmar, bróðir .Xristjáns er fæddur á Hóli í Reykjadal, er 2 árum yngri en Kristján, hanu ólst upp með íöreldrum sínum í Argyle-bygðinni, hann er smiður og stundaði jafnframt landbúnað og húsabyggingar áður en hann varð verzlunar- maður í Glenboro 1906. Sigurjón er drengur góður eins og bræður hans, hann er söngmaður góður og verið í söngflokkum hér í bygðinni og einnig i Winnipeg. Á fyrri árum söng hann oft einsöngva á samkomum liér, hann var skartsmaður mikill og smekkvís. Kona hans er Lovísa Guðrún Johnstöne frá Wynyard, fríð kona og myndarleg. Heimiii þeirra hefir verið í Winnipeg síðan þeir bræður hættu verzlun hér. Hefir hann nú um nokkur ár starfað í þjónustu Alberts C. Jónssonar, fasteigna- sala og konsúls. Sveinn Björnsson. — Fæddur á Brunnastöðum á Vatnsleysuströnd 1861. Foreldnar hans voru Björn Guðnason og fyrri kona hans Margrét ívars dóttir, lieita bræður hennar Guðmundur, Gísli og Eiríkur, nefndir Skjaldakotsbræöur, nafnkunnir sjó- garpar og aflamenn á sinni tíð. Sveinn fór ungur til Reykjavíkur og lærði járnsmíði hjá Bimi Hjalt- sted er mörgum kendi járnsmíði í Reykjavík. — Sveinn fór síðan til Seyðisfjarðar og var þar í 4 ár, og þar giftist hann Kristínu Þórarinsdóttir Finn- bogasonar, járnsmiðs og Sigríðar konu hans. Til Vesturheims fluttu þau 1887, var Sveinn fyrsta vet- urinn í Keewatin, Ont.; til Glenboro fluttu þau hjón
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.