Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Blaðsíða 98

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Blaðsíða 98
100 iiiður fæti svo lítið eitt marri í spori, eða skrjáfi í fótum hans er ftau nud'dast við viðartágar, þá eru þau óðar komin á flótta. Það er fögur sjón að sjá þau dýr á hlaupum; þiau taka afar löng stökk, og eru svo létt á fæti að þau virðast varla korna við jörð. Þau eru og afar lagin á að hverfa sjónum manna, með því að þræða gegnum skógar húska, svo að veiðiimaður geti ekki komið auga á þau. — Kunnugt er og hve þau geta breytt um litblæ svo þau líkist sem mest umhverfinu. Öll skógardýr eru afarhrædd við hunda, og séu þau elt af þeim, koma þau aldrei til baka á þær slóðir. Næstur Mooseað stærð er Elkurinn (Wampiti)- Hann er stærstur allra dýra af hjartarkyninu, frá- bærlega fögur skepna og tiguleg. Hefir karldýrið hornakrans, svo stórann, að menn skilja ekkert í hvernig þeir geti komist með hann gegnum þykkan skóg en hann kastar þá höfðinu upp og aftur svo liornin leggjast aftur á herðakamb en oddamir á greinum þeirra snúa aftur og strjúkast meðfram trjóbolunum án þess að festast á iþeim. Þessi dýr ganga á beit, sem fénaður, og hefir Iþeiim mjög fækkað á síðari árum, Iþegar beitilönd hafa verið tekin í búnaðinn. Önnur orsök til þeirrar fækkun- ar er sú, að þau hópa sig á vetrum, og fér þá of1 svo. þegar veiðimenn komast að þeim hópum, þá skjóta þeir oft miklu fleiri dýr en góðu hófi gegnir. Ýms önnur smærri dýr má finna víða hér um fylkin, svo sem Jumping Deer, Antilopa og hirti hefir hinum tveim síðarnefndu mjög fækkað; má seeiaaðþau séu horfin. Lengra norður íóbygðunum heldur hreindýrið (Caribou) til, en kemur stundum til bygða, þegar mikil harka er og snjóþyngsli. — Halda rnenn Iþau séu þá að flýja undan úlfinum, sem er þeiiva skæðasti óvinur. Nú á tfmum er friðun dýra þessara mjög stranglega gætt. Mönnum aðeins leyft að skjóta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.