Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Blaðsíða 102

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Blaðsíða 102
104 Svo er eitt annað sem hér kemur til greina, og sem oft ræður miklu um hagi þessara manna. Það eru hin sterku áhrif sem þeir verða fyrir, eftiv að hafa dvalið um tíma þar út í heimskauta lönd- unum, það er þetta seiðmagn norðursins sem heillar hugi þeirra. Þeir eru ekki lengur einmana. Að vísu eru þeir fjarri mannahygðum, en þá um leið þeim mun nær barmi náttúrunnar. “I love not man the less, ibue nature more.” Þegar þessir menn lögðu fyrst út í leiðangur- inn norður um, hvort sem það voru veiðimenn að safna grávöru, eða námamenn í málmleit, þá mun hugsunin hafa aðallega verið sú að reyna að afln, sér fjár, og síðar njóta þess í ró heima fyrir í sam- búð við aðra. Mörgum hefir hepnast þetta, en þá liefir einatt farið svo að þegar heim kom, hefir þeim fyrst farið að leiðast. Röddin utan úr óbygðunum hefir kallað á þá, og sú rödd hefir verið svo sterk og töfrar hennar svo miklir að þeir hafa orðið að hlýða henni. Er svo lagt af stað enn á ný til norð- ursins. En nú er viðhorfið alt annað. Nú eru þeir ekki að fara að heiman, heldur heim. Nú er ekki lagt út í óvissu eða með kvíða fyrir því sem er fram- undan. Nú dregur hugurinn þá 'hálfa leið. Nú hlakka þeir til að heilsa upp á gamla kunningja, heyra ljúfar raddir og vel kunnar. Vanalega fer svo, að eftir að þessir menn hafa dvalið þar lengi, eiga þeir þar heima og una sér hvergi annarsstaðar. Helztu dýr sem veiðast eru þessi: Refir, rnest hvítir (Arctic Fox), sem urmull er af þar norður frá, Mink, Lynx, Marten og Fisher. Eru skinn af tveim hinum síðar nefndu í afar háu verði og úlfar. Einnig nokkuð af skógarbjörnum, sem eru Iþó frem- ur lítils virði og Muskrat (vatnsrotta). Af öllum loðdýrum er mestur hagnaður af vatnsrottunum. Þessu litla dýri, sem líkist bifur að öllu nema stærðinni og má finna í ám og vötn- um um alt land hér, bygðir og óbygðir. Hiefir marg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.