Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Blaðsíða 55

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Blaðsíða 55
57 Vilhelm Alex Finney er fæddur í Winnipeg 21. jan. 1892. Faðir hans var Friðfinnur Jcijiannesson, Eyfirðingur að ætt; en móðir hans var Þórdís, systir Páls Kernesteds, bónda við Narrows, sem getið er í þætti þeirrar bygðar. Kon,a Alex er Guðný Halls- dóttir, Hallssonar frá Sleðbrjót og er hans getið í þætti Narrows-búa. Alex flutti í þessa bygð 1909 og nam land á S.W. 13-26-12, og S.E. 14 í sama section. Hann hefir stundað hér jöfnum höndum fiskveiðar og gripabúskap og f'arnast vel. Börn hans eru: Lárus Kristján, Hallur Friðfinnur, Alex, Þorbjörg, gift Sigurði Bjarnasyni, nágranna Iþeirra. 'Guðjón, Óli, Marinó, Sigurður, Þórdís og Sigurlaug. Öll eru börn þeirra heima nema Þorbjörg. Bjarni SigurSsson er fæddur á Svínafelli í Öræfum 1874. Faðir hans var Sigurður Jónsson bóndi á Svínafelli en móðir hans var Sigríður Jóns- dóttir frá Maríubakka í Fljótsdalshverfii. Kona Bjarna er Björg Einarsdóttir Jónssonar, ættuð úr Lóni í Skaftafellssýslu, fædd 1884. Hingað til lands fluttust þau 1903. Voru fyrst nokkur ár í Siglunes bygð en fluttu hingað 1910, og tóku land á 12-26-12, og hafa búið þar síðan. Börn þeirra eru: Stefán Sigurður, giftur Þorbjörgu, dóttur Alex Finney, Sig- ríður Steinunn, Þóra, Árni og Anna. Alfred Klein er þýzkur að ætt, en því er hans hér getiið að hann hefir kvænst íslenzkri konu, og hefir samið sig að öllu að háttum íslendinga, og tal- ar furðu vel íslenzku. Kona hans er Helga Ingi- mundardóttir Erlendssonar, sem getið er fyrst í þáttum þessum. Hún er fædd hér í landi 6. feb. 1898. Land hefir hann numið á 19-25-11 og býr þar snotru búi. Börn þeirra eru: Alfred og Valgerður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.