Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Blaðsíða 93

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Blaðsíða 93
Meö byssu og boga. Eftir Grím Eyford. Dýraveiðar mun vera ein sú atvinnugrein, sem íslendingar hér í landi hafa yfir höfuð lítið fengist við; voru þeirri veiði óvanir að heiman og hafa ekki haft tíma til að stunda hana eftir að hingað kom. Áður en eg fór að heiman, var mér orðið nokk- uð kunnugt um ýmsar afurðir og auðæfi þessa iands; hafði fengið góðar upplýsingar um það hjá vesturfara-agentunum, sem svo voru nefndir. Þeir menn létu sér ant um að fræða fólk nm þau efni. Aldred heyrði eg þá samt minnast einu orði á aðrar veiðar hér en fiskiveiðar, og tel eg því víst að dýra- veiðar hafi verið þeim að öllu ókunnar. Fyrsta vetur minn hér vestra fyrir rúmum 40 árum hélt eg til á vesturströnd Winnipeg-vatns, sem þá var alment kallað Nýja-ísland. Sá eg þann vetui oft dýraslóðir, þó e'kki kæmi eg auga á dýrin sjálf. Eg komst fljótt að því að landar mínir, sem þar höfðu dvalið nokkur ár, voru að mestu ókunnugir um háttu þessara dýra; álitu það ekki á annara færi en Indíána að fást við þau. En af veiðiferðum þeirra kunnu þeir frá mörgu að segja, og oft hafði hrokkið ofan í þá biti af dýrakjöti, sem Indíánarnir létu þá hafa með vægu verði. Var það einkum einn Indíáni, sem oft hafði dýrakjöt á boðstólum; hét sá maður Ramsey, og minnast margir íslendingar hans hlýlega enn í dag, því oft hafði hann fært björg i bú þeirra, þegar lítið var til og gengið vægt eftir borgun. Það var ekki fyrri en nokkrum árum seinna, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.