Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Blaðsíða 37

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Blaðsíða 37
39 arbúi. Sex börn eignuðust þau Jón og Anna, sem eru: 1. Jón Óskar, giftist stúlku af enskum ættum, Slkirley Frances Ta'sker að nafni. Faðir hennar F. P. Tasker er póstafgreislumaður að Brown, P. O., og eru iþau búsett í bygðinni. 2. Rannveig, gif't Vil- hjálmi Eggerti Ólafssyni Árnasonar (sjá þátt Ól. Árna.) ; 3. Sigfús Valdimar, útskrifaður af Univer- sity of Manitoba, M.A. Eftir það stundaði hann nám í Berlín á Þýzkalandi á verkfræðisskóla hjá þýzku félagi er býr til Rogents-geislavélar, og er nú umboðsmaður þeirra fyrir Alberta og B. C. fylkin með aðal-stöðvar í Vancouver, B. C., félagið er hann vinnur fyrir heitir Simen Reineger. 4. Árni Ragnar, útskrifaður af Búnaðarskóla Manitoba og hlaut þar gull-úr fyrir góða frammistöðu; 5. Sæunn, dó ung; 6. Þorsteinn Guðmundur Gísli, druknaði 1930. Landnemi S.A. ^4 S. 7, 1-6 Sigríður Gunnlaugsdóttir og Landnemi N.A. % S. 7, 1-6 Sigurður Snorri sonur hennar Sigríður er fædd 14. maí árið 1843, að Flögu í Hörgárdal í Eyjafjarðarsýslu. Foreldrar liennar voru þau hjónin Gunnlaugur Gunnlaugsson frá Baugaseli í Eyjafirði og Kristbjörg Sigurðardóttir. Með foreldrum sínum var hún til fullorðinsára. En um þaö bil fór hún í vinnumensku að Hlíðarenda í Bárðardal, og var þar eitt ár. Fór svo aftu-r til foreldra sinna. Nokkru síðar trúlofaðist Sigr. upp- eldisbróður sínum, Stefáni Sigurðssyni, og eignaðist með honum son, Benoní að nafni. Stefán var af fátækum kominn og fengu þau Sigríður og hann ekki að giftast. Nokkrum árum síðar giftist Sigríð ur Oddi Sigurðssyni, Oddssonar hreppstjóra í Ljósa vatnshreppi í Bárðardal, og bjuggu þau Sigríður og Oddur á ýmsum stöðum en síðast í Hrafnkelsstaða seli í Fljótsihlíð, og þar dó Oddur 30. okt. 1878. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.