Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Blaðsíða 88

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Blaðsíða 88
90 en ekki til að þroska líkamann, og eg því með minstu mönnum, um 5 fet, en á nú son yfir 6 fet. Þaðan fór eg í vinnumensku til Þorsteins Jóhannssonar, sem bjó á hálfri jörðinni Svaibarð, kirkjujöið, á hinum helmingnum bjó séra Jón Reykjalín. Eitt ár var eg í Sveinungavík og eitt ár var eg í vinumensku hjá séra Vigfúsi áSauðanesi. Þaðan fór eg aftur í mína sveit, að Laxárdal í Svalbarðs- hreppi og var bar 2 ár hjá Bjarna Björnssyni, sem þar bjó. Laxárdalur var mitt síðasta heimili á íslandi. Eg var við fjárhirðing sumar og vetur og skóli minn var á smalaþúfunni. Avöxtur af þeirii mentun er sá að eg veit ekkert um ætt mina annað en faðir minn hét Jón og móðir Margrét, eins og áður sagt. ísland kvaddi eg 1878, var eg þá 23 ára. Hafði eg þá dregið saman með sparnaði liðugar 130 krónur og hrökk það að eins fyrir fargjaldi til Quebec í Canada. Túlkur okkar vestur vai danskur maður, sem ensku talaði og svo var Jón Ólafs- son, sem lengi bjó í Argyle-bygð túlkur íslendinga, talaði hann dönsku. Jón Ólafsson var umboðsmaður Canada- stjórnar það ár frá íslandi. Þegar til Quebec kom átti eg eina krónu og ekkert farbréf lengra, en túlkurinn útveg- aði mér og fimm stúlkum, sem líkt stóð á fyrir frítt far til Torontoborgar og fæði. Eftir tveggja daga veru í Tor- onto kom Sigtryggur Jónasson til fylgdar með því fólki sem borgað gat far sitt til Winnipeg. Eg réði því af að fara til Muskoka, sem mér var sagt að íslendingar hefðu sezt að, og fór með sömu lestinni og fólkið sem fór til Winni- peg. Eftir lítinn tíma varð eg að fara af lestinni og kom- ast á aðra, en var ráðþrota; eg sagði við Sigtrygg, að eg vissi eigi hvaða lest eg ætti að fara á. Hann sagði mér að eg yrði að “hafa opin augun”; þetta var rétt, en svar hans féll mér illa. Lestin rann sína leið, en eg stóð eftir mállaus og peningalaus og átti eigi fyrir eina máltíð. En bráðlega kom lestin sem eg fór með og lenti við vatn seint um daginn og var þar gufubátur við bryggju og á honum sá eg tvö kúffort, sem eg átti og flutt voru af lestinni og fylgdi eg þeim eftir út á bátinn. Þetta var Roseau vatnið, sem bær sá stendur við er heitir sama nafni. Báturinn hélt á stað með mig og margt fleira fólk til bæjarins. Við sólarlag sofnaði eg á dekkinu og var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.