Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Síða 21

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Síða 21
ALMANAK 23 stöddu fjölmenni sunnudaginn þ. 19. maí 1949. Veður var hið ákjósanlegasta, og skartaði gróðursæl byggðin sínum fegurstu sumarklæðum þennari sögulega minn- ingadag. Athöfnin hófst með því, að gengið var í Víkurkirkju, elztu íslenzku kirkjuna í Vesturheimi, þar sem sóknar- presturinn séra Egill H. Fafnis, forseti Hins Evangelisk- Lúterska Kirkjufélags Islendinga í Vesturheimi, minntist frumherjanna í gagnorðri ræðu, en síðan tóku frumherja- dætumar við samkomustjóm, og tóku þessar íslenzkar konur til máls: Mrs. Einarson, er bauð gesti velkomna; Mrs. Ólafson, er rakti sögu minnisvarðamálsins, og Miss Kristbjörg Kristjánsón, er lýsti lífi og starfi frumherjanna og menningarframlagi þeirra í þágu samtíðar og fram- tíðar. Kveðjur voru fluttar af fulltrúum ýmsra kvenfélaga í ríkinu, og séra Egill H. Fáfnis las bréflega kveðju og heillaóskir frá dr. Richard Beck, vararæðismanni Islands í Norður-Dakota, er eigi gat sótt samkomuna. Auk þess var bæði einsöngur og almennur söngur amerískra og íslenzkra ættjarðarsöngva við athöfnina í kirkjunni. Að þeirri minningarathöfn lokinni var gengið í fylk- ingu til minnisvarðans, og fór Miss Lauga Geir, er bar Bandaríkjafánann, í fararbroddi. Við minnisvarðann flut- ti séra Egill stutta ræðu, en þvínæst afhjúpaði Miss Krist- björg Kristjánson minnismerkið. Lauk athöfninni, sem öll hafði þótt fara hið bezta fram, síðan með því, að sunginn var þjóðsöngur Bandaríkjanna. Buðu fmmherja- dæturnar öllum viðstöddum til rausnarlegra veitinga í fundarsal kirkjunnar, og lauk þannig þessum söguríka degi, sem um allt hafði verið sæmandi minningu frum- herjanna. Minnisvarði landnemanna er stærðarbjarg, sem hvílir á steyptum grunni, sannkallað Grettistak, og því talandi tákn þess afreks, sem frumherjarnir íslenzku, karlar og konur, unnu með sigursælu landnámi sínu. Framan á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.