Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Síða 24

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Síða 24
26 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: aðallega fyrir vestan þessi áminnstu vötn. Þann vetur varð sá sem þetta ritar svo hepinn, að komast í bréfa- viðskifti við hinn nafnfræga stjómarleiðsögu mann, Tómas Pálsson, sem átti þá heima á bújörð sinni við Foam Lake vatn. Enduðu þau bréfaviðskifti snemma um vorið með því, að Tómas bauðst til að leiðbeina þeim, sem vildu koma í skoðunarerindum, og keyra þá um hina óbyggðu landspildu, sem var sunnan við Quill vötnin. 1 maímánuði 1904, lögðu þessir af stað til Tómasar. Halldór J. Halldórsson, Óli J. Halldórsson, Ólafur Ó. Magnússon, allir frá Hallson, N. Dakota, einnig Ásgeii- Guðjónsson frá Garðar, N. Dakota, Paul Lemmiek og Bjarni F. Bjarnason frá Milton, N. Dak. Fómm við með C.P.B. jámbrautinni að brautarendanum, sem þá var við Sheho. Keyptum svo keyrslu þaðan, sem var um 20 mílna vegalengd. Eftir stutta dvöl hjá Tómasi, lagði hann af stað með okkur út í óbyggðina, sem var að mestu leyti skóglaust sléttlendi, þó með espi og víðirrunnum hér og þar. Nok- krir lækir voru á leið okkar, sem runnu úr Touchwood hæðunum fyrir sunnan og norður í vötnin, en Tómas var búinn að laga til öll helstu vöðin yfir þá læki, svo engin hindmn var að komast áfram. Voru sömu vöðin notuð fyrstu árin af nýlendubúum, þangað til stjómarvegir voru lagðir um nýlenduna, frá austri til vesturs. 1 þeim leið- angri vomm við fjóra daga. Skoðuðum landið nokkuð nákvæmlega í Township 32 og 33, Bange 15, 16 og 17. Ekki urðum við varir við nokkum mann á öllu þessu svæði, né eins langt og augað eygði í margra mílna fjar- lægð. Þó var þetta græna, öldumyndaða sléttlendi ekki nein líflaus eyðimörk. Tómas Pálsson vitjaði um tóuboga sína á meðan við hinir leituðum að landmæhngar hælum, þar sem hjartdýrahjörð var í ró og næði á beit. Allir tjam- arpollar og lækir úðu og grúðu af allskyns öndum, mýri- spýtum og hrossagaukum, og þegar við komum að Stóra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.