Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Side 25

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Side 25
ALMANAK 27 Quill vatninu, sáum við urmul af pelikönum, skörfum og gæsum, sem efalaust voru að hvíla sig á sínum árlega leiðangri til varpstaðanna við Islands strendur og annara Norðurálfu landa. Þetta sama sumar settust að á þessu svæði fáeinar fjölskyldur og einhleypir menn. Magnús Guðmundsson Isfeld kom með fjölskyldu sína frá Brazilíu, konu og níu böm, flest stálpuð en sum fullorðin, og settist að á Sec- tion 4-32-15, sem hann og þrír synir hans tóku eignarrétt á. Komu þeir upp bráðabirgðarhúsum fyrir fjölskylduna og skepnur, sem þeii' höfðu keypt á leiðinni út í nýlend- una. Þrjár aðrar fjölskyldur settust þar að þetta sumar. Guðmundur Thorarinnsson, Jón Jónsson og Ólafur Stef- ánsson, þeirra er nánar getið í landnámsþáttum eftir Jón Jónsson frá Mýri, í Ólafs Thorgeirssonar Almanaki, árið 1919 Einnig komu þrír synir Brynjólfs Jónssonar frá Mountain byggð í N. Dakota, Kristinn, Jón og Stein- grímur. Þeirra mun nánar getið í landnema skránni hér að aftan. (Eg bið lesendurnar afsökunar á, að hafa með þessari síðustu grein vikið út frá leiðangrinum með Tómasi og vil nú víkja að því atriði aftur.) Áður en við lögðum af stað heim, vomm við búnir að velja og ánefna heimilisréttarlönd, ekki aðeins handa okkur sjálfum, heldur og líka fyrir mörg skyldmenni og vini, sem höfðu löglegan landtökurétt. Á leiðinni til baka með járnbrautarlestinni stönsuðum við í Yorkton, fómm á stjórnarskrifstofuna og lögfestum allar landeignirnar, sem við höfðum valið. Næsta vetur var farið að búa sig undir burtflutning til þessarar nýlendu. Voru haldnir fundir víðsvegar um íslenzku byggðina í N. Dakota. Aðal fundurinn var hald- inn í Mountain þorpi og þar kosin framkvæmdarnefnd til ráðstöfunar og fyrirkomulags. Þar var staddur umsjón- armaður innflytjendadeildar Canada stjómar, Mr. Pilling,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.