Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Side 30

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Side 30
32 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Sveitarstjórnahérðuðin (Municipalities), Elfros No. 307 og Big Quill No. 308, voru bæði stofnuð í desember, 1909. Þau ná yfir alla íslenzku byggðina sunnan við Quill vötnin. Eins og gefur að skilja og alls staðar viðgengst í öllum uppmnalegum íslenzkum nýlendum, slæðist ætíð inn með töluvert af annara þjóða fólki, sérstaklega af stjómar- þegnum og verzlunarmönnum. Samt hafa Islendingar frá byrjun byggðarinnar og fram á þennan dag tekið stóran þátt í flestum stjórnmálum og embættum í sveitar og bæjarráði, skóla og fylkisstjórn. Þar fyrir utan voru snem- ma á tíma mynduð lestararfélög, kvenfélög, góðtemplara stúkur og þjóðræknisfélög, og er ekkert sérstakt í frá- sögur færandi þeim félagsskap viðvíkjandi. Hvað safn- aðar og kirkjmálum viðvíkur, voru þau nauðsynlegu mál ekki látin sitja á haka annara félagsmála. Tvær Isl- enzkar kirkjur voru byggðar snemma á tíma í Wynvard- bæ, en af því að Friðrik heitinn Guðmundsson hefur gefið svo greinilega skýringu um það málefni í ritgerð sinni, “Vatnabyggðir”, sem út kom í Ólafs S. Thorgeirs- sonar Almanakinu árið 1917 og innibindur alla íslenzku Vatnabyggðina, sýnist mér ónauðsynlegt að endurtaka þær umsagnir hér. Það helsta, sem mætti þó bæta við, er, að sterkur áhugi fyrir safnaðarmálum virðist hafa dofnað til muna nú á seinni árum. Hvað verzlunarstörfum viðvíkur, hafa Islendingar tekið drjúgan þátt á því sviði í öllum bæjum í byggðinni frá því hún myndaðist og fram á þennan dag. Sá fyrsti, sem byrjaði að verzla með nýlenduvaming eða matvöm, var Jón Jónsson yngri, sonur Jóns Jónssonar frá Munkaþverá. 1 daglegu tali kallaður Jón munkur, til auðgreiningar frá svo mörgum öðrum Jónum. Þeirra feðga er getið í landnámsþætti eftir Jón Jónsson frá Mýri í Ólafs S. Thorgeirssonar Almanaki, árið 1919. Jón bvrjaði verzlun í sínu litla íveruhúsi snemma um vorið 1905, og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.