Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Page 35

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Page 35
ALMANAK 37 til vesturs, en 12 til 14 mílur frá suðri til norðurs, eða alla leið norður að Vötnunum. Þetta umrædda svæði er fyrir sunnan-austan, og þó mest fyrir norð-austan og norðan Wynyard, því að eins og þegar er tekið fram, hefir áður verið sagt frá þeim, sem tóku sér bólfestu fyrir vestan þann bæ. En þeim til skilnings auka, sem eitthvað þek- kja til afstöðu þessa héraðs, læt eg þess getið, að eg byrja að telja frá suður-takmörkum Towriship 32, Range 16, og einnig Township 32, Range 15. Verði einhverjir eftirskildir fyrir vangá, eður af öðrum ástæðum, verður þeirra getið síðar, ef kringumstæður leyfa. Eins þehi’a, er síðar komu í nýlenduna. Jón Jónsson Westdal. Foreldrar hans voru Jón Stef- ánsson og Steinunn, er bjuggu á Hvoli í Borgarfirði eystra í Norður-Múlasýslu. Kona hans var Anna Kristrún Gunnlaugsdóttir Jónssonar og Maríu Einarsdóttur frá Brú í Jökuldal. Þau Jón og Anna fluttu til Ameríku frá Torfastöðum í Vopnafirði 1904. Eftir stutta dvöl í Win- nipeg og Argyle komu þau hingað vestur og náðu hingað 14. nóv. Það þarf áræði og kjark til að setjast að úti á eyðimörk í ókunnu landi og ganga á hólm við candiskan vetur, húsnæðislaus með konu og börn. Þó bætti það úr, að börnin voru sum að verða fullorðin og hin orðin það. Fyrsta verkið var að koma upp einhverju skýli. Var það gjört eftir íslenzku bæjarsniði, stungið upp torf og reft yfir með skógarenglum. En aðal máttarviðinn urðu þeir að bera langar leiðir, því að engin voru akneytin að grípa til. Börn þeirra Jóns og Önnu voru: 1. Einar, var land- nemi og mesta mannsefni, hann dó 1911 á bezta aldri; 2. Björgvin, einnig landnemi, dáinn 1940; 3. Páll, er ein- nig tók land, nú í Winnipeg, kvæntur Helgu Sveinsdóttir Níelssonar; 4. Jakobína, gift S. B. Johnson, sem nú er látinn, en verður getið síðar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.