Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Síða 36

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Síða 36
38 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Valdimar Jónsson og synir hans hafa nú keypt allar ofannefndar bújarðir; þeirra feðga er getið hér næst á eftir. Valdimar Jónsson er sonur Jóns Erlingssonar og Krist- bjargar Guðlaugsdóttur á Brettingsstöðum í Suður-Þing- eyjarsýslu. Kona hans er Margrét Bergsveinsdóttir Jóns- sonar og Cecilíu Jónsdóttur á Hróðnýjarstöðum í Laxár- dal í Dalasýslu. Þau Valdimar og Margrét fluttust hingað frá Winnipeg 1906. Böm þeirra eru: 1. Bergsveinn; 2. Cecilía Octavía; 3. Kristján Edward; 4. Finnbogi; 5. Margrét Sigríður. Ekki munu þau hjón hafa flutt með sér mikil efni í nýlenduna, en á tiltölulega fáum ámm tókst þeim, með ráðdeild og dugnaði, að auka efnahag sinn svo, að við hlið litla landnemarkofans reis upp eitt af myndarlegustu heimilum í byggðinni. Er það einstakt í sinni röð, af því að öll fjölskyldan hefir átt og á enn þar heima og vinnur sameiginlega heimilinu til eflingar og viðhalds. Þó yngri kynslóðin hafi nú tekið að sér ráðstöfun og umsjón alla, er gamli maðurinn enn em og sístarfandi, oftast að finna í smiðjunni, því að hann er listasmiður og jafnhagur bæði á tré og járn. Helgi Helgason, tónfræðingurinn alkunni frá Reykja- vík, nam hér land, fluttist hingað frá Ballard, Wash., 1905; dvaldi hér nokkur ár, eignaðist landið, seldi það svo og fór til Islands, en hvaða ár er þeim, sem þetta ritar, ekki kunnugt. 1) 1) 1 æviágripi Helga tónskálds í ritinu Hver er maðurinn (I. bindi, bls. 290-91) segir, að hann hafi farið til Vesturheims árið 1902 og dvalið vestra um 14 ár. Þar er þess einnig getið, að hann hafi stofnað lúðrasveit íslendinga í Wynyard, Sask. Ritstj.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.