Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Blaðsíða 37

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Blaðsíða 37
ALMANAK 39 Jón Reykdal úr Kolbeinstaðahreppi í Hnappadals- sýslu. Kona hans var Ragnheiður dóttir þeirra hjóna Jóns og Margrétar Jónsdóttur, er bjuggu að Víkum á Vatns- esi í Húnavatnssýslu. Voru þau Jón og Ragnheiður um eitt skeið í Minneota, Minn., en fluttust síðan til Ballard, Wash., og þaðan hingað 1905; svo til Blaine, Wash., 1909. Þar lést Ragnheiður árið 1926 og Jón árið eftir. Um þessi hjón frekar sjá þætti Margrétar J. Benedictson um fslendinga á Kyrrahafsströnd, Alm. O.S.Th. Helgi Reykdal, sonur Jóns, var einnig landnemi; á nú heima við Akra, N. Dak. Ennfremur tók land um sama leyti Jón Reykdal yngri, stjúpsonur Jóns; hann var kvæntur Lilju Sigurjónsdóttur Sveinssonar og Valgerðar Þorláksdóttur. Þau hjón eru nú bæði látin. Magnús Guðmundsson Isfeld, Brasilíufari, fluttist hingað 1904; kom til Winnipeg þá um sumarið og hingað vestur um haustið. Kona hans var Elín Jóelsdóttir. Böm þeirra: Christina Lilia, nú að Mozart, Sask.; Augusto Joel (sjá síðar); Oscar Brigham, einnig að Mozart; Eliza Margarida, kona Oscars Guðmundssonar Jónssonar, póst- afgreiðslumanns í Mozart; Alberto Hjörtur, dáinn í Van- couver, B.C., var kvæntur Emilíu Jóhannesdóttur frá Vatnsenda í Húnavatnssýslu. Magnús dó úr landfarsóttinni alræmdu, 19, jan. 1919; einnig um sama leyti, frá 18.-20. jan., þrjú af börnum þenra hjóna: Kristján Julho, Victor Emmanuel og Sigr- ína Anna. Áður dó Cecilia Louisa, öll þá fullorðin. Áður- nefndir Kristján, Oscar og Augusto Joel námu hér lönd um sama leyti og faðir þeirra, og Victor nokkru síðar. Augusto Joel var dugnaðar- og atkvæðamaður í fél- agsmálum. Var fyrst sveitarráðsmaður og síðar oddviti Elfros-sveitar, líklega lengur en nokkur annar Islending- ur; er nægir til að sýna, að hann hefir staðið vel í stöðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.