Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Síða 48

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Síða 48
50 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: háði frumbýlingsbaráttu í þremur íslenzkum nýlendum, fyrst Nýja-lslandi, svo Norður-Dakota, og síðast hér. Hann var góðum gáfum gæddur, vinamargur og vel lát- inn. Lengi stundaði hann smáskammta-lækningar, og var óspart til hans leitað á frumbýlingsánmum, enda var góðvild hans og greiðvikni ævinlega að mæta í því efni sem öðru honum viðvíkjandi. Konu sína missti hann 1911. Eftir það dvaldi hann hjá einum af sonum sínum, fluttist svo til Wynyard og átti þar heima það sem eftir var ævinnar, sem endaði fyrir nokkrum árum síðan (Um hann og þau hjón nánar sjá, meðal annars, Thorstína J. Jackson: Saga ísl. í N. Dakota, bls 302-4). Jakob, sonur Friðriks, var einnig landnemi hér. Hann var kvæntur Vilborgu Gísladóttur. Þeirra böm eru: Haf- steinn og uppeldisbörn tvö, Jóhanna Margrét og Þór- hallur. Öll til heimilis í Winnipeg. Þau hjón stunduðu hér landbúnað í nokkur ár, fluttu svo til Winnipeg, en eru nú bæði látin. Bjami F. Bjamason, bróðir Jakobs, tók hér einnig land. Hann var kvæntur Helgu Stefánsdóttur Teitssonar. Þeirra böm: Friðrik, kvæntur annarar þjóðar konu, eiga heima í Prince Albert, Sask.; Rúna, kona Kristins Axdal, eiga heima hér í Wynyard. Bjarni er nú látinn, en ekkjan búsett í Wynyard. Sigurður F. Bjamason, bróðir Jakobs og Bjarna, var og landnemi, en stundaði aldrei landbúnað. Hefir átt heima hér í Wynyard. Er vélafræðingur og vélaviðgerð- armaður og hefir ávalt stundað þá iðn. Kona hans er Þóra Hansdóttir Sigurbjörnssonar. Börn þeirra eru: Valdimar, verzlunarmaður í Wynyard, og Mildfríður, kona Valda Jackson, bónda að Elfros, Sask. Halldór Jakobsson og Jóhann sonur hans tóku hér
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.