Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Síða 53

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Síða 53
ALMANAK 55 Ottar tók hér land, en fargaði því fljótlega, eftir að hafa fengið eignarréttinn. Er góður smiður og hefir gert það að atvinnu sinni, fyrst hér, fór síðan til Chicago og dvaldi þar nokkur ár, en hefir nú fluttst til Blaine, Wash. Frekari upplýsingar þeim hjónum viðvíkjandi ekki fyrir hendi. Rögnvaldur Sveinsson, bróðir þeirra Ottars og Svan- bergs, var einnig landnemi. Kona hans er JóhannaBjörns- dóttir Jósephssonar og Þóru Guðmundsdóttur (frá Þorp- um í Tungusveit í Strandasýslu), er að ofan voru nefnd. Rögnvaldur og Jóhanna fluttust hingað frá Selkirk, Man., 1905, en seldu búðjörðina og fluttu til Saskatoon, Sask., síðan til Vancouver, B.C., og eru þar nú. Um nöfn eða heimilisfang barna þeirra er þeim, sem þetta ritar, ókun- nugt. Magnús Oddsson Magnússonar og Margrétar Ólafs- dóttur, getið hér að framan. Kona hans er Ingunn Elín Gunnlaugsdóttir Sakkeussonar frá Núpshóli í Miðfirði í Húnavatnssýslu; kona Gunnlaugs, en móðir Ingunnar, var Sigurlaug Sigurðardóttir frá Selsási í Víðidal í Húnavatns- sýslu. Þau Magnús og Ingunn fluttust hingað frá Hall- son, N. Dak., 1906. Þeirra böm eru: 1. Margrét, kona Jóns Christiansonar, við New West- minster, B.C.; 2. Oddur, dáinn hér í Wynyard 1929, tæpra 26 ára að aldri; 3. Gunnlaugur, kvæntur Violet Jónsdót- tur Johnson, þeirra heimili í Wynyard; 4. Sigurlaug, kona Sigurðar Kristjánssonar við Blaine, Wash. Fremur áttu þau hjón við þröngan efnahag að búa fyrstu árin hér; en með áræði og dugnaði tókst Magnúsi að sigrast á örðugleikunum og verða efnalega sjálfstæð- ur og einn af nýtustu bændum byggðarinnar. Nægir í því sambandi að benda á heimilið, sem hann byggði upp á sléttunni fyrir norðan Wynyard, sem er sérstakt í sinni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.