Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Blaðsíða 64

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Blaðsíða 64
66 ÓLAFUR S. TIiORGEIRSSON: Kristján Jónasson er fæddur á Krossi í Ljósavatns- skarði í Suður-Þingeyjarsýslu 12. október 1859. Kom til Ameríku 1878, staðnæmdist í Nýja-lslandi, en fór fjót- lega til Garðar, N. Dak.; dvaldi þar og í því nágrenni þar til um vorið 1905, að hann fluttist hingað. Kvæntist stuttu síðar Láru Gísladóttur Einarssonar (hans er getið hér að framan). Þeirra börn eru: 1. Jónas, hans kona af innlendum ættum, eiga hehna í Winnipeg; 2. Jón, kona hans einnig annarar þjóðar, þeirra heimili í Wynyard; 3. Gunnar, hans kona innlend, eru í Vancouver, B.C.; 4. Guðný, í Minneapolis, Minn.; 5. Sigríður, í Ottawa; 6. Aðalbjörg Betty, í Regina, Sask.; allar giftar hérlendum mönnum. Kristján hefir nú misst konu sína og er, þegar þetta er ritað, einsetumaður hér í Wynyard, 89 ára að aldri, en em og hress sem ungur væri. Hefir jafnan verið starfs- maður mikill. Kristján Isfeld og Sigfús sonur hans voru hér land- nemar. Munu hafa komið frá Piney, Man., 1905. Frekari upplýsingar þeim viðkomandi ekki fyrir hendi. Kristján er dáinn fyrir löngu, en Sigfús lést á elliheimilinu að Gimli, 2. júní 1946. Sörin T. Hjaltalín, sonur Tryggva Ingimundarsonar frá Nöf við Hofsós og Kristínar Jónatansdóttur frá Litla Árskógi á Árskógsströnd, sem um langt skeið hafa búið vestur af Mountain, N. Dak. Þaðan kom Sörin 1905, dvaldi hér aðeins nógu lengi til að afljúka heimilisréttar- skyldum sínum og eignast landið. Seldi það svo og fór aftur til Norður-Dakota og hefir dvalið þar síðan. Páll Bjamason. Foreldrar: Bjarni Bjamason frá Víðir- hóli í Skinnastaðahreppi í N. Þingeyjarsýslu og Gróa Jónsdóttir frá Ásgrímsstöðum í Hjaltadal. Kona Páls er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.