Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Blaðsíða 67

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Blaðsíða 67
ALMANAK 69 Hjörtur Friðriksson Bjamasonar og Mildfríðar Árna- dóttur. Kona Hjartar er Guðrún Steinólfsdóttir Gríms- sonar og Ingunnar Rúnólfsdóttur. Þeirra böm em: Inga (Mrs. Einarsson); Helga, kona Magnúsar Bjamasonar og Margrét Capitola, kona Ottós Bjarnasonar,bróður Magn- úsar, þessi hjón hvortveggja í Vancouver, B.C.; Mild- fríður, hennar maður er innlendur, eiga heima í Daw- son Creek, B.C. Hjörtur og Guðrún fluttust hingað frá Milton, N. Dak. Með þeim kom að sunnan Steinólfur faðir Guðrún- ar, nam einnig land, en var á vegum dóttur sinnar og tengdasonar það, sem eftir var. Sigurjón Jónsson frá Háalandi í Borgarfirði eystra. Kona hans var Jóhanna Jóhannesdóttir úr sömu sveit. Þeirra börn: Jónína, ekkja Björgvms Einarssonar; Soffía, kona Jóhanns Sigurbjömssonar við Leslie, Sask.; Jóhanna María, kona Jóns Brynjólfssonar, White Rock, B.C.; Ingi- mundur, í Blaine, Wash.; Lárus og Pétur, báðir nú í Reykjavík. — Sigurjón og Jóhanna eru nú bæði dáin. Gunnar Guðmundsson, ættaður úr Vogunum í Gull- bringusýslu. Kona hans Kristín Þórðardóttir Gunnars- sonar. Komu vestur hingað frá Winnipegosis. Þeirra er áður getið í fyrrnefndum þáttum Finnboga Hjálmarsson- ar hér í Almanakinu. Þau bjuggu hér allmörg ár og fam- aðist mjög vel, enda mestu dugnaðar og ráðdeildarhjón. Tóku mikinn og góðan þátt í félagsmálum byggðarinnar og styrktu með ráði og dáð hvert gott málefni og fyrir- tæki. Eru nú flutt til Vancouver, B.C. Gunnhildur Guðmundsdóttir (Mrs. Hanson), þá ek- kja, nam land hér nokkru síðar, en seldi það fljótlega og byggði í Wynyard og er þar enn. Hún er dóttir Guð- mundar Guðmundssonar bónda að Skáney í Reykholts-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.