Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Side 71

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Side 71
ALMANAK 73 byggði Jón viðunanlegt íbúðarhús á landi sínu, og byggð- in fór að aukast í kring.” Vegna þess hverju ljósi lýsing þessi varpar á frum- byggjalífið hefir hún verið felld inn í þann æviþátt, sem hér er rakinn; enda var Franklin það barnið, sem þeim Jóni og Rósu bættist í hópinn um veturinn í gluggalitla bjálkakofanum. Franklin ólst síðan upp á bændabýlinu hjá foreldrum sínum, og kynntist því af eigin reynd landnemalífinu, baráttu þess og sigrum. Hann naut barna- og unglinga- skólakennslu í Garðarbyggð og Hensel, því að foreldrar hans bjuggu á þeim slóðum á því timabili. En hugur hans hneigðist til hærra náms, enda hefir hann vafalaust, eftir föngum, notið til þess stuðnings foreldra sinna, og ekki ólíklega hvatningar séra Friðriks J. Bergmanns, sem á þeim árum var prestur í Garðarbyggð. Eins og fleiri ung- ir menn þaðan, svo sem þeir dr. B. J. Brandson og Stein- grímur Hall, söngfræðingur og tónskáld, stundaði Franklin Thordarson nám á Gustavus Adolphus College, St. Peter, Minnesota, og útskrifaðist þaðan 1901. Framhaldsnám hóf hann síðan á ríkisháskólanum í N. Dakota (University of North Dakota), og lauk þar kennaraprófi vorið 1903. Jafnframt byrjaði hann einnig undirbúningsnám til meistaraprófs, en ástæður munu eigi hafa leyft honum að ljúka því. Hann gart sér ágætt orð sem námsmaður og tóíc mikinn þátt í félagslífi stúd- enta. Hann var í kappræðuflokki háskólans, og þótti hinn prýðilegasti ræðumaður, skörulegur í málaflutningi sín- um. Einnig var hann í söngflokki háskólans, því að hann var söngmaður góður. Á þessum árum stóð félag ísl- enzkra stúdenta við háskólann með miklum blóma, og var Franklin ritari þess og féhirðir. Að háskólanáminu loknu gerðist hann kennari og skólastjóri gagnfræðaskóla, fyrst í Nicollet, Minnesota, og þar kvæntist hann eftirlifandi ekkju sinni, Ölmu Child-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.