Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Síða 75

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Síða 75
HORFT UM ÖXL (Erindi flutt á fimmtíu ára afmæli Brown byggðar, 15. júlí 1949) Eftir Thorstein J. Gíslason. Þessi byggð, sem oft er nefnd 1—6 (one six), er þýðir “Township 1, Range 6, west of lst Meridian, in Mani- toba,” og einnig þekkist sem Brown eða Morden byggð, var fyrst numin af Islendingum í maí 1899. Fáeinir ann- ara þjóðamenn höfðu sezt hér að, flestir árið áður eða 1898. Islenzka byggðin hér var því 50 ára gömul síðast- liðið vor. Erfitt var að komast hingað frá Norður-Dakota það votviðra vor, en frá Dakota komu nálega allir landnem- arnir íslenzku fyrsta árið. Vegurinn hingað frá Walhalla, N. Dakota, næstum að segja ófær. Það kom fyrir, að við urðum að bera af vögnunum á sjálfum okkur, og jafnvel hjálpa hestunum upp úr vilpum og forarpyttum. Þegar hingað norður fyrir landamæralínuna kom, tók ekki betra við. Svæði þetta var allt skógi vaxið, og enga vegi um að tala. Þeir voru bara ekki til! Kofamir, sem komið var upp fyrsta sumarið, vom flestir byggðir í flýti úr óköntuðum bjálkum, margir með torfþaki og moldargólfi. En þrátt fyrir skort á öllu, sem nefnst gat þægindi, þá var fólkið glatt og kátt. Starfsfjör og starfsgleði einkenndi þessa landnema, og næstum að segja takmarkalaus dugn- aður. Þeir horfðu til leiðarinnar framundan með ánægju
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.