Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Blaðsíða 76

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Blaðsíða 76
78 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: og algjörri vissu um, að allt batnaði. K.N. okkar segir: “Flestii- áttu ekkert, og allt gekk þeim í vil.” Þeir urðu 43 íslenzku landnemarnii- (landnámsmenn og fjölskyldur þeirra) hérna, þegar flest var. En þó að mai-gt kallaði að, og nóg værri að gera, þá myndaðist hér strax félagslíf. Lestrarfélagið “Fróði” var stofnað fyrsta sumarið eða haustið. Peningar til bókakaupa voru hafðir inn með samkomum í “prívat” húsum, samskotum og árs- gjaldinu, og bókasafn félagsins óx hröðum skrefum. Lest- rarfýsnin var óseðjandi. “Fróði” er enn á lífi, á fjölda bóka, flestar nú gamlar. Ekki peningar til að kaupa bæk- ur fyrir með því verði, sem nú er á íslenzkum bókum. Löngunin til að lesa íslenzkar bækur lítil, og fer þverr- andi með ári hverju. Söfnuðurinn hér var myndaður af séra Jónasi A. Sig- urðssyni í apríl mánuði 1900, og er því meira en 49 ára gamall. Þar sem tiltölulega fleiri af landnemunum voru upprunnir úr Skagafirði en úr öðrum sveitum íslands, þótti viðeigandi að kenna söfnuðinn við Guðbrand Hóla- biskup og nefna hann Guðbrandssöfnuð. Vegna fámennis og fátæktar höfum við aldrei getað haft heimilisfastan prest né byggt kirkju í þessari byggð. Mér telst svo til, að hingað hafi komið og flutt messur 15 prestar. Sumir aðeins einu sinni, aðrir svo árum skipti. En lengst þjónaði dr. Haraldur Sigmar, er var prestur okkar í 19 ár. Nú- verandi prestur okkar er séra Sigurður Ólafsson í Selkirk, Manitoba. Sárfár enskar messur hafa til þessa verið flut- tar hér, svo fáar, að fingurnir á annari hendinni mundu nægja til að telja þær á. Sunnudagsskóli hefir fram að þessu farið fram á íslenzku; uppfræðsla bama undir fermingu og fermingarathöfnin einnig ennþá farið fram
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.