Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Blaðsíða 77

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Blaðsíða 77
ALMANAK 79 á íslenzku máli. En þetta er að þakka fórnfærzlu og alúð þeirra, sem þetta hafa annast, og nú um mörg ár ungri íslenzkri stúlku, sem búið hefir börn undir fermingu að mesti leyti. Knattleikafélag (“Baseball Team”) var myndað hér árið 1900 af Páli Thomasson. Flokkur þessi vakti mikla ánægju og var frægur hér um slóðir. Homleikaflokkur (“Brass Band”) var stofnaður, að eg held árið 1903. Mjög var þetta myndarlegur flokkur og eftir atvikum vel æfður, og ánægja að hlusta á hann. Guttormur skáld Guttormsson var fenginn til að æfa flokkinn og var hér mikinn part af vetri. Þá var glatt á hjalla í byggðinni! Mörg fleiri félög hafa starfað í byggðinni. Snemma á árum var stofnað kvenfélag, er nefndist “Fjallkonan”, en hætti þegar útflutningar hófust héðan til Vatnabyggða í Saskatchewan og annara sveita. Þá töpuðum við helm- ing af landnemunum og höfum aldrei beðið þess bætur. Seinna, eða 1929, var stofnað annað kvenfélag, “Fjólan”, sem hefir starfað með fjöri og dugnaði fram á þennan dag. Enn önnur félög hafa starfað hér, svo sem Good Templara stúka, stofnuð af Arinbimi S. Bárdal 1914, sem starfaði með fullu fjöri nokkuð mörg ár, en hætti, er vín- bannslögin sælu gengu í gildi í Manitoba. Rauða Kross félag lagði mikið á sig og afkastaði miklu meðan á heims- styrjöldunum stóð, en er nú lagt niður. Þjóðræknisdeildin “Island” var stofnuð 1921, og er enn með góðu lífi. Svo ætla eg ekki að hafa þetta lengra, en vil þakka íslenzku landnemunum bæði lífs og liðnum fyrir dugn- aðinn, áhugasemina og glaðværðina. Fólkið hér er og hefir verið gott fólk. Islenzku hefir verið haldið hér við fullt eins vel og jafnvel betur en sumstaðar annarsstaðar. Maður getur, enn sem komið er, ávarpað unglinga og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.