Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Page 81

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Page 81
ALMANAK 83 Ólöf naut ágætrar mentunar eftir því sem hennar tíð taldi metin. Og eftir því, að mörgu leyti, sem allir sannir tíðar andar hljóta að telja gildin. Fyrst, nokkru eftir ferm- ingu, fór hún að heiman til vistarráðs og náms til frú Hólmfríðar Þorsteinsdóttur, konu séra Arnljóts Ólafs- sonar, í Sauðanesi. Eftir því sem Ólöf lýsti frú Hólmfríði þá hefir hún verið yfirburða og ágætiskona á margan hátt. Búkona með ágætum, er lét sér ant um bæði vellíð- an og viðhald búpenings síns og stjórnaði með nákvæmni og röskleik innivinnu allri. Frú Hólmfríður skipaði aldrei fólki sínu til verka né skammaði það heldur beiddi það um að vinna og vandaði um með stillingu. Séra Amljótur Ólafsson var góðvildin sjálf í allri umgengni við vinnu- fólkið, en hugur hans virtist meira á bóklega sviðinu en búskapar, enda vissi hann að hann átti hauk í horni þar sem húsfreyjan var. Ólöf var tvo vetur á Akureyrar kvennaskóla. Það var upphaflega Laugalandsskólinn og má geta þess að fyrsta forstöðukona þess skóla var frú Valgerður Þorsteins- dóttir, systir frú Hólmfríðar að Sauðanesi. Þær vom dætur séra Þorsteins á Hálsi. Ólöfu Sigbjörnsdóttur gekk námið vel bæði til munns og handa, en hún skaraði samt sérstaklega framúr með fögmm hannyrðum sínum. Hún skrifaði lista fagra rit- hönd og allur útsaumur hennar var í fremsta flokki. Hún gat líka stílað ágætlega vel á íslenzka tungu. Eftii- að Ólöf hafði útskrifast með ágætis einkunn af Akureyrar kvenna skólanum, fór hún á Flensborgar skól- ann. Hafði hún í huga að verða kennari. Hún útskrifaðist frá Flensborg einnig með góðri einkunn og hefir vafa- laust bæði hún og fólk hennar hugað gott til framtíðar hennar, en þá kom dauðinn og tók móður hennar. Brá þá faðir hennar búi og fjölskyldan fluttist til Ameríku. Þó Ólöf væri komin yfir tvítugsárin, er þetta skeði, hafði móður missirinn og heimilismissirinn og öll breyt-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.