Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Side 82

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Side 82
84 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: ingin mikil áhrif á hana. Hún var allt í einu hröpuð úr því veglega sæti að vera heimasæta og skólastúlka ágætra foreldra, heima í föðurlandi sínu, og orðin umkomulítil vinnustúlka í framandi landi. Heilsa hennar bilaði mikið á fyrstu árunum hér í landi og hún gekk hinar þungu götur veikindanna með það aðkast heimsins, sem þeir verða að líða sem bila að einhverju leiti bæði á sál og líkama, að það gangi ekkert að þeim nema “ímyndun ein”. Ólöf var sjúklingur hins ágæta læknis, Dr. Ólafs Bjömssonar og undir hans umsjón gekk hún undir upp- skurð hjá Dr. B. J. Brandssyni og upp úr öllu þessu var heilsan veil lengi vel. , En Ólöf óx “ásmegin” við þrautimar. Hún barðist um í vistum hjá ensku mælandi fólki og gekk sumstaðar vel en sumstaðar erfiðara. Stundum hitti hún fyrir ágætar konur og stundum var það á annan veg, svo sem lífið gengur. Henni féll illa í það heila tekið að vinna í vist- unum. Hugur hennar hafði alltaf stefnt að öðru marki og hún þráði að geta notað á annan veg mentun sína. Hún sneri sér þá að því að matreiða á hótelum, en af því henni fanst hún ekki kunna fína matreiðslu svo vel að það nægði, því frá sjónarmiði þess sem var fegurst og fullkomnast hugsaði hún alltaf, þá fór hún sem aðstoðar matreiðslukona á hótel þar sem íslenzk stúlka þá vann, sem hún vissi að var reglulegur snillingur í matreiðslu. Það var Sigurveig Mary Jackson, nú í mörg ár póstaf- greiðslukona í Elfros, hjá Sigþrúði systur sinni. Ólöf var einn vetur við þetta, sem hún taldi sér nám og hefir áreiðanlega verið það. Svo var hún héma í þrjá mánuði, vorið 1912, af því mikið lá við. Uppúr því fór hún á hótel að matreiða upp á eigin hönd og vann að því, með litlum frátöfum, í tuttugu og fimm ár, við ágætasta orðstýr. Að- sókn að mat hennar af ferðafólki var alltaf mikil. Að öðrum þræði, bæði í frístundum, sem hún dvaldi heima hjá bræðrum sínum og eins í frístundum á hótel-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.