Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Blaðsíða 83

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Blaðsíða 83
ALMANAK 85 unum, þá saiunaði hún töluvert og heklaði líka, af fínu verki. Þess má geta, að auk þess sem hún lærði hannyrðir hjá dætrum séra Arnljóts Ólafssonar, þá, er hún hafði lokið kennara prófinu á Flensborg, á Islandi, kom hún sér í tíma kenslu í hannyrðum hjá fröken Ingibjörgu H. Bjamason, síðar alþingismanni og Kvennaskólastjóra í Reykjavík og nam hjá henni mikið í glitsaum (kunst brod- erí). Það var því sízt að undra þó hún hefði gaman af að grípa í þessa hluti, er frístundir leyfðu. Ólöf setti verk sitt oft á sýningar hér í Vesturlandinu og hlaut verðlaun alltaf af fremstu tegund, þar á meðal Gullmedahu Henry Birks and Sons, nokkuð snemma á árum hér, á sýningu í Foam Lake. Hún var bæði mikilvirk og velvirk. Allt, sem Ólöf lagði hönd á að vinna, var vel unnið. Það var sama hvort það var að þvo gólf, þvott, eða gera hannyrðir og fínan mat. Það var satt, að hún vildi leggja vel í það sem hún gerði, ekki síst þegar um það ræddi að selja almenningi og vera ábyrgur fyrir útlátunum fyrir húsbændanna hönd, en hún komst fljótt upp á lag með að bæta upp á einn og annann veg með hyggindum og nýtni það sem meira þurfti í að leggja á annann. Til dæmis á hótelinu í Lanigan, þar sem hún vann í full fjórtán ár nær því síðasta, þá notaði hún afrensli fitunnar af kjötinu, sem áður hafði verið selt við litlu verði eða ekki hirt, notaði það bæði í mat og svo bjó hún til alla þvotta sápu fyrir hótelið, flest árin sem hún var þar. Mörgu fleira hagaði hún til hagnaðar við störf sín eftir að hún var komin á gott lag við þessi verk. Ólöf var trygglynd í mesta máta og unni skyldmenn- um sínum af heilum og sterkum hug. Þegar frænkur hennar, frá þessu heimili, voru að fara fram og aftur á Kennaraskólann, í Saskatoon, lá leið þeirra um hennar slóðir. Aldrei átti hún svo annríkt, að hún hefði ekki ein hver ráð með að koma ofan á jarbrautarstöðina og gleðja þær með gjöfum smáum eða stórum. Svo var henni ávalt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.