Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Page 86

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Page 86
88 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Einu sinni sem oftar var hann í stólnum að lýsa til hjónabands, en hafði þá gleymt hvers son mannsefnið var , svo að lýsingin var þannig: “Lýsist í fyrsta sinn, til heilags hjónabands, með Jóni Einhverssyni á Mýrum, o. s. frv.” En seinna komst á gang eftirfarandi vísa: “Hirðir sálna í helgum tón hermir orðum skýrum: Ætlar konu að eignast Jón, Einhversson á Mýrum.” Eins og siður var á þeim árum, voru konur leiddar í kirkju, sem svo var kallað, þá er þær komu til messu í fyrsta sinn, eftir barsfæðingu sína, að þakka Guði fyrir sína vemd við fæðingu barnsins. Ein slík innleiðsla hjá séra Jóni var svona: “Þá ertu nú komin, Guðríðarkind, eftir þinn nýaf- staðna barnsburð; gakk þú til þín sætis. Það er ekki víðar um það.” Það var máltæki hans. Eitt sinn hafði hann lagt út af feitu og mögm kúnum hans Farós í ræðu sinni á þessa leið: “Mínir elskanlegir! Ef þú ættir 7 feitu kýrnar, en eg hinar 7 þær mögru, og mínar mögru kýr ætu þínar feitu, þá myndir þú stefna mér og heimta af mér skaðabætur; og ef eg vildi ekki borga það, sem þú heimtar af mér, þá myndir þú setja málið fyrir hærri rétt, en þá myndi eg “appellera” (vísa málinu) til Drottins míns og útskýra fyrir honum alla málavexti, sem þjóni hans sæmdi. Þá myndi Drottinn segja: Rétt gerðir þú, séra Jón minn! Mín er sökin, eg mun endurgjalda”! Öðru sinni lagði hann út af heimsstyrjöldum, með þannig lagaðri útlistun: Ef Suðursveitamenn0 segðu Mýramönnum stríð á ° Nœsti hreppur vestan við Mýrasveit.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.