Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Page 104

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Page 104
106 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: að hann var póstafgreiðslumaður og héraðshöfðingi í Rosseau- byggð þeirra í Ontario um 20 ára skeið, en síðar búsettur í Edmonton, Alta., og í Campbell River á Vancouver-eyjunni í British Columbia. MAl 1948 21. Oddný Kristjánsson (Ekkja Sigurðar Kristjánssonar, d. 1925), að heimili sínu að Mountain, N. Dak. Fædd að Úlfsstöðum í Skagafirði 10. sept. 1860. Foreldrar: Gísli Guðmundsson og Oddný Magnúsdóttir. Fluttist til Vesturheims 1883 og til N. Dakota þrem árum síðar. JÚNl 1948 2. Wilhelm Alex Finney, landnámsmaður í Asham Point byggð (Bay End P.O.) við Manitobavatn. Fæddur í Winnipeg 21. jan. 1883. Foreldrar: Friðfinnur Finney, verzlunarmaður, og Þór- dís kona hans. 9. Jóhann Guðmundsson Staðfeld söðlasmiður, að elliheimilinu “Betel”, Gimli, Man. Fæddur 18. jan. 1858 í Stangarholti, Borgarhreppi í Mýrasýslu. Foreldrar: Guðmundur Guðmunds- son og Guðrún Brynjólfsdóttir. Kom til Canada aldamótaárið og hafði fram á síðustu ár búið í nágrenni við Riverton, Man. JÚLl 1948 5. Þorsteinn Kjartansson Anderson, á sjúkrahúsi í Victoria, B.C. Fæddur á Dýrastöðum í Norðurárdal í Mýrasýslu 4. nóv. 1863. Foreldrar: Kjartan Einarsson og Guðbjörg Benediktsdóttir. Kom til Vesturheims 1887 og hafði verið búsettur í Victoria síðan 1890. 20. Jón Bjömson Johnson, að Lundar, Man. Fæddur að Eyjaseli í Norður-Múlasýslu 24. sept. 1885. Foreldrar: Björn Jónsson og Guðrún Pálsdóttir. Fluttist hann barnungur með þeim vest- ur um haf og hafði átt heima í Álftavatnsbyggð jafnan síðan, síðasta aldarfjórðunginn að Lundar. ÁGÚST 1948 8. Sigurður Jóhannes Stefánsson veggfóðrari, að heimili sínu í Seattle, Wash. Fæddur 11. okt. 1878 að Bjargi í Miðfirði í Húnavatnssýslu. Foreldrar: Stefán Guðmundsson og Þórey Jónsdóttir. Hafði verið búsettur á Kyrrahafsströndinni síðan hann kom vestur um haf aldamótaárið og í Seattle nema fyrstu tvö árin. OKTÓBER 1948 6. Soffía Einarsson (Guðbrandsdóttir Magnússonar á Hólmlátri í Haukadal), að heimili sonar síns Guðbrands Einarsson í Ar- gyle-byggð, Man., 91 árs að aldri. Kom til Vesturheims 1885 ásamt manni sínum, Einari Einarssyni frá Gunnarsstöðum í Hörðudal í Dalasýslu, d. 1923.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.