Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Side 105

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Side 105
ALMANAK 107 13. Guðlaug Sesselja Frederickson, ekkja Friðriks Friðrikssonar Benjamínssonar landnámsmanns (d. 1925), að heimili dóttur sinnar í Cypress River, Man., 87 ára gömul. Foreldrar: Pétur Guðlaugsson Jónssonar prests á Barði í Fljótum og Jóhanna Ólafsdóttir Jónssonar Þorleifssonar frá Stórholti í Fljótum. Hafði dvalið langvistum vestan hafs. 28. Valdimar Gíslason, á sjúkrahúsinu i Wadena, Sask. Fæddur á Hallgilsstöðum í Norður-Þingeyjarsýslu 3. sept. 1867. Foreldr- ar: Gísli Þorsteinsson Gíslasonar á Stokkahlöðum í Eyjafirði og Guðrún Björnsdóttir frá Laxárdal í Þistilfirði. Fluttist af Is- landi Hl N. Dakota 1887, varð nokkrum árum síðar landnáms- maður í grennd við Churchbridge, Sask., en seinni árin bú- settur í nágrenni Wynyard, Sask. 30. Guðrún Arason, kona Sigurðar Arason, kaupmanns í Grand Forks, N. Dak., á sjúkrahúsi þar í borg. Fædd 29. nóv. 1889 í Hallfríðarstaðakoti í Iiörgárhéraði í Eyjafirði, en fluttist vest- ur um haf 1891 með foreldrum sínum, Gamalíel Thorleifsson og Katrínu Tómasdóttur, til Garðar-byggðarinnar í N. Dakota. 31. Júlíus Björnsson, á sjúkrahúsi í Langdon, N. Dak. Fæddur að Hlíð í Kollafirði í Strandasýslu 30. júlí 1870. Foreldrar: Björn Jónsson og Þórdís Guðmundsdóttir. Fluttist vestur um haf til N. Dakota 1887 og átti lengstum heima í Garðar- og Hallson- byggð. í okt. Halldór Björnsson, að heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Margrétar og Jóns Goodman, í grennd við Hallson, N. Dak. Fæddur 12. júlí 1862. Foreldrar: Bjöm Jónsson frá Marteins- tungu í Holtamannahreppi í Rangárvallasýslu og Guðrún Jóns dóttir frá Klofa í sömu sveit. Fluttist vestur um haf 1886 og hafði lengstum búið í íslenzku byggðinni í Pembina-héraði. Áhugamaður um safnaðarmál og önnur félagsmál, og söng- hneigður með afbrigðum. NÓVEMBER 1948 5. Benedikt K. Björnson, dýralæknir í Fargo, bráðkvaddur á gisti- húsi í Devils Lake, N. Dak. Fæddur í grennd við Garðar, N. Dakota, 10. marz, 1885. Foreldrar: Kristján Bjömson og Val- gerður Þorsteinsdóttir. Stundaði fyrst nám í dýralækningum á Landbúnaðarháskólanum í Fargo, en síðan á ríkisháskólanum í Ohio, og útskrifaðist þaðan 1917. Hafði gengt meiriháttar störfum í sérgrein sinni í N. Dakota og var eitt sinn forseti Dýralæknafélags ríkisins og lét sig skifta önnur félagsmál; er hann lést forseti Islendingafélagsins í Fargo. 7. Marsilena Niven, kona William Niven, á Almenna sjúkrahús- inu í Winnipeg, Man., 49 ára að aldri. Fædd að Cold Springs í grennd við Lundar, Man. Foreldrar: Helgi Oddsson og Stef- anía Torfadóttir. 7. Jón Elías Jóhannesson Straumfjörð, að heimili Halldórs sonar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.