Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Page 106

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Page 106
108 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: síns í Vancouver. Fæddur 13. marz 1869 í Hrísdal í Mikla- holtshreppi í Snæfellsnessýslu. Foreldrar: Jóhann Elíasson Straumfjörð og Kristbjörg Jónsdóttir. Fluttist með þeim vestur um haf til Mikleyjar 1876. Landnámsmaður 1902 í Grunna- vatnsbyggð og lengi búsettur þar, en síðustu tíu árin á Kyrra- hafsströndinni. \ 8. Ögmundur Jónsson Bíldfell, starfsmaður hjá Strætisvagnafél- aginu í Winnipeg, á Almenna sjúkrahúsinu þar í borg. Fædd- ur á Bíldfelli í Grafningi í Ámessýslu 16. ágúst 1866. For- eldrar: Jón Ögmundsson og Þjóðbjörg Ingimundardóttir. Flut- tist með föður sínum til Canada árið 1887 og hafði verið ( búsettur í Winnipeg um 50 ára skeið. 12. Elín Sesilía Einarsson, ekkja Hans Einarsson (d. 1942), að heimili dóttur sinnar í Grafton, N. Dak. Fædd í Bolungarvík 2. júlí 1873. Foreldrar: Friðfinnur Jónsson Kernested og Rann- veig Magnúsdóttir. Fluttist af Islandi til Winnipeg 1887, en hafði Iengstum átt heima að Garðar, N. Dak. DESEMBER 1948 1. Vilhjálmur Pétursson, að heimili sínu í Langruth-byggð, Man. Fæddur 30. maí 1872 að Felli í Biskupstungum í Árnessýslu. Foreldrar: Pétur Einarsson kaupmans Jónassonar í Reykjavík og Halla Magnúsdóttir Jónssonar dannebrogsmanns frá Bráð- ræði við Reykjavík. Fluttist með föður sínum til Cananda 1888 og hafði áratugum saman verið bóndi í Langruth-byggð. 3. Kristrún Halldóra Hall, ekkja Ólafs Hallgrímssonar Hall (d. 1942), að heimili Mr. og Mrs. J. O. Björnsson, í Wynyard, Sask. Fædd að Öxará í Bárðardal í Norður-Þingeyjarsýslu 19. okt. 1858. Foreldrar: Jón Jónsson Bergþórsson og Sigríður Halldórsdóttir. Fluttist vestur um haf með móður sinni 1890; hafði verið búsett í Wynyard-byggð síðan 1905. 10. Guðjón Ingimundarson trésmiðameistari, að heimili dóttur sin- nar og tengdasonar, Mr. og Mrs. S. H. Briem, Riverton, Man. Fæddur að Draumbæ í Vestmannaeyjum 30. júní 1866. For- eldrar: Ingimundur Sigurðsson og Katrín Þorleifsdóttir. Kom til Winnipeg 1891 og hafði verið búsettur þar öll hin síðari ár, en fyrri í Selkirk. Áhugamaður um safnaðar- og kirkjumál. 12. Landnámsmaðurinn Sigurður B. Einarsson Hnappdal, að heim- ili sínu í Cavalier, N. Dak., 91 árs að aldri. Foreldrar: Einar Jónsson Hnappdal, talinn ættaður úr Hnappadalssýslu en fæd- dur að Svarfhóli í Mýrasýslu, og Halla Jónsdóttir frá Háhóli í Mýrasýslu. Fluttist vestur um haf 1874 með foreldrum sínum til Kinmount, Ont., síðan til Marklands, og nokkru eftir 1880 til N. Dakota, þar sem hann gerðist landnemi í grennd við * Hallson. 12. Jónína Sigurbjörg Stefánsson, kona Guðmundar Stefánsson, á heimili sínu, að Vestfold, Man., 66 ára að aldri. Fædd í Winni- peg; foreldrar: Ilalldór og Guðný Jónsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.