Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Síða 107

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Síða 107
ALMANAK 109 14. Sigurður Hannesson landnámsmaður, að lieimili sínu í Víði- nesbyggð, Man. Fæddur á Kjarvalsstöðum i Hjaltadal í Skaga- fjarðarsýslu 7. ágúst 1861. Foreldrar: Hannes Þorsteinsson og Jóhanna Ingimundardóttir. Kom til Canada aldamótárið og hafði, að undanteknum tveim fyrstu árunum vestra, verið bú- settur í Víðinesbyggð. 18. Sigríður Bergsson, kona Rafnkels Bergssonar húsasmiðs í Winnipeg, Man., á heimili þeirra hjóna þar í borg. Fædd 11. nóv. 1870 að Ámanesi í Hornafirði. Foreldrar: Einar Stefáns- son og Lovísa Benediktsdóttir. Kom vestur um haf 1904. Al- systir Stefáns Einarssonar ritstjóra. 22. Jónína Margrét Eggertsson, að heimili sínu í Winnipeg, 54 ára. 24. Sigurður Árnason byggingameistari,_ að heimili sínu í Evan- ston, 111. Fæddur 25. nóv. 1882 að Árnastöðum í Loðmundar- firði. Foreldrar: Árni Sigurðsson og Katrín Hildibrandsdóttir. Flutti til Canada 1902 og átti heima í Manitoba til 1926, en fluttist þá til Wilmette, Illinois, sem er hluti Chicago-borgar, en var síðari árin búsettur í Evanston, 111. Forystumaður í fél- agskap íslendinga í Chicago, bókhneigður mjög og skáld- mæltur vel. 29. Albert C. Petursson kornkaupmaður að heimili sínu í Reynaud, Sask. Fæddur á Siglufirði 24. marz 1893. Foreldrar: Jakob Pétursson og Anna Jónsdóttir. Fluttist vestur um haf með for- eldrum sínum 1903 og var lengstum búsettur í grennd við Leslie, Sask. Söngmaður góður. 31. Paul Goodman, að heimili sínu í Selkirk, Man., 84 ára. Kom um aldamótin vestur um liaf; settist fyrst að á Gimli en flutti síðar til Selkirk. Starfsmaður ýmsra fiskifélaga þar í bæ. JANÚAR 1949 1. Bogi Sigurgeirsson, áður í Mikley, Man., að heimili dóttur sinnar, Mrs. Þorsteinn Pálsson, í Steveston, B.C. Fæddur 10. apríl 1869 að Grund í Eyjafirði. Foreldrar: séra Sigurgeir Jak- obsson og Ingibjörg Jónsdóttir. Kom vestur um haf 1890, settist fyrst að á Gimli, en flutti brátt til Mikleyjar og var þar nema síðasta æviár sitt. Hagleiksmaður mikill og söngmaður. 2. Arnbjörg Vopni, kona Ágústs Vopni, að elliheimilinu “Betel”, Gimli, Man., 83 ára. Fædd að Hólmum í Vapnafirði. Foreldr- ar: Jón Jónsson og Aðalbjörg Friðfinnsdóttir. Kom til Canada J.892. 6. Sigurveig Sveinsson, á sjúkrahúsi í Bellingham, Wash., nálega 75 ára að aldri. 9. Kristjana Benediktsdóttir Magnússon, ekkja Péturs Jóhannes- sonar Magnússon landnema, að heimili sínu í Arborg, Man. Fædd 7. marz 1870 á Einarsstöðum í Kræklingahlið við Eyja- fjörð. Foreldrar: Benedikt Jónasson og Ingibjörg Kristjáns- dóttir, ættuð frá Hvassafelli í Eyjafirði. Kom vestur um haf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.