Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Side 108

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Side 108
110 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: til N. Dakota 1892, en hafði verið búsett í Nýja-íslandi síðan 1901. 12. Jónas Sveinsson, að heimili sínu í Blaine, Wash.,79 ára gamall. 12. Guðrún Þorláksdóttir Ólafsson, kona Kristjáns Ólafsson land- nema í Foam Lake byggðinni í Saskatchewan, á sjúkrahæli í Weybum, Sask. Fædd 24. okt. 1863 að Galtastöðum í Gaul- verjabæjarhreppi í Árnessýslu. Foreldrar: Þorlákur Pálsson, ættaður undan Eyjafjöllum, og María Friðfinnsdóttir. Kom vestur um haf til N. Dakota 1893, en hafði verið búsett yfir 30 ár í Foam Lake byggð. 14. Jónína Nelson, kona Frederick Philip Nelson (af sænskum ætt- um), á sjúkrahúsi í Eriksdale, Man. Fædd í Lundar-byggð í Manitoba 21. júní 1912, dóttir Guðjóns og Guðrúnar Erickson. 16. Þórður Þórðarson kaupmaður, á heimili sínu að Gimli, Man. Fæddur á Vatnsleysuströnd 9. júní 1877, en ólst upp að Gróttu á Seltjarnamesi. Foreldrar: Þórður Jónsson og Sigurbjörg Sig- urðardóttir. Kom vestur um haf 1905 og hafði verið búsettur að Gimli síðan 1907. Athafnamaður mikill, er tók margþættan þátt í íslenzku félagslífi, og átti meðal annars sæti í bæjarráði Gimlibæjar. 21. Helga Pálsson Fredin, í Geraldton, Ont., 42 ára að aldti. For- eldrar: Jónas Pálsson hljómlistarkennari og Emily Baldvins- dóttir (Baldvinsson ritstjóra). Kunn fyrir tónlistar-hæfileika sína og hafði unnið margvísleg verðlaun á því sviði, meðal annars heiðurspening úr gulli á Toronto sýningunni (Exhibi- tion) 1922. 24. María Guðrún Oddsdóttir Árnason, kona Ingjalds Árnasonar, á hjúkrunarhæli í Marshall, Minn. Fædd 1. júlí 1869 í Keldu- hverfi. Fluttust vestur um haf 1891, fyrst til Selkirk, en fluttu síðan til Sweet Prairie, Minn.; bjuggu nokkur síðustu árin í Minneota, Minn. Kunn fyrir skáldskap sinn í vestur-íslenzkum blöðum og tímaritum. Alsystir Þorsteins Oddssonar fasteigna- sala, fyrrum í Winnipeg. 26. Sigurbjörg Bilsland, kona John David Bilsland, að heimili sínu í Winnipeg, Man. Fædd í Reykjavík 10. júlí 1900. Foreldrar: Sigurður Þórðarson frá Gróttu á Seltjarnarnesi og Guðríður kona hans. Fluttist vestur um haf með foreldrum sínum 1912 og nokkrum árum síðar til Winnipeg. 27. Hans Jónsson, á sjúkrahúsi í Glenboro, Man. Fæddur að Hall- bjarnarstöðum á Tjörnesi 16. sept. 1870. Foreldrar: Jón Jóns- son Vigfússonar og Sigríður Jónsdóttir. Kom frá íslandi til Argyle-byggðar 1888 og átti þar heima síðan. 30. Sigvaldi B. Gunnlaugsson, á heimili sínu í Baldur, Man. Fæd- dur 18. ágúst 1876 að Flögu í Suður-Múlasýslu ,en kom vestur um haf með foreldrum sínum, Brynjólfi Gunnlaugssyni og Halldóru Sigvaldadóttur, árið 1878. Bóndi í Argyle-byggð um fjörutíu ára skeið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.