Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Page 109

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Page 109
ALMANAK 111 30. Einar Jónsson BreiðfjörS, á heimili dóttur sinnar og tengda- sonar í Bantry, N. Dak. Fæddur í Sælingsdal í Hvammssveit í Dalasýslu 2. ágúst 1864. Foreldrar: Jón Jónsson og Þuríður Grímsdóttir. Flutti til Vesturheims 1893 og hafði lengstum átt heima í Mouse River byggðinni í Norður-Dakota. Fróðleiks- maður, einkum í ættfræði. FEBRtJAR 1949 4. Salome Jónatansdóttir Pétursson, kona Jóhannesar Pótursson landnema í Geysisbyggð í Nýja-lslandi, á heimili sínu. Fædd 3. ágúst 1862 á Tannstöðum í Staðarsveit í Húnavatnssýlu. Foreldrar: Jónatan Jakobsson og Margrét Skúladóttir. Kom vestur um haf til Winnipeg aldamótaárið, en fluttist sex árum síðar til Nýja-íslands. 6. Jón Jónsson landnámsmaður, að heimili sínu í Edmonton, Al- berta. Fæddur í maí 1860 að Kolgröf í Skagafirði. Foreldrar: Jón Pétursson og Ingunn Ólafsdóttir. Kom vestur um haf til Nýja-íslands með foreldrum sínum 1876, fluttist um 1881 til íslenzku byggðarinnar í Pembina-héraði í N. Dakota og þaðan um 1888 til Markerville byggðarinnar í Alberta, en til Edmon- ton 1902 og rak þar árum saman fasteignasölu og húsabygg- ingar í stórum stíl. Meðal barna hans var Ólafur T. Johnson, fyrrum ritstjóri “Heimskringlu” (Um Jón Jónsson, sjá Alm. Ó.S.Th. 1911 og 1914.) 11. Guðrún Þorsteinsdóttir Torfason, ekkja Guðmundar Torfason- ar landnema (d. 1922), á heimili sínu að Lundar, Man. Fædd að Rauðsgili í Hálsasveit í Borgarfirði syðra 21. ágúst 1855. Foreldrar: Þorsteinn Guðmundsson og Guðrún Guðmunds- dóttir. Flutti vestur um haf með manni sínum aldamótaárið og settust að í Grunnavatnsbyggð. 11. Jóhann Thómasson, að heimili sínu í Garðar-byggð í Norður- Dakota. Fæddur að Ási á Þelamörk í Eyjafjarðarsýslu 25. okt. 1869. Foreldrar: Tómas Jóhannsson Pálssonar prests að Bægi- sá og Katrín Tómasdóttir systir Egils hreppstjóra á Bakka í Öxnadal. Fluttist vestur um haf til Norður-Dakota 1888 og hafði lengstum verið búsettur í Garðar. 12. Bergljót Ingibjörg Margrét Laxdal, á sjúkrahúsi í Winnipeg,- Fædd 26. júní 1927 í grennd við Baldur, Man. Foreldrar: Einar og Jóna Laxdal. 19. Guðmundur Davíðsson trésmiður frá Riverton, Man., á sjúkra- húsinu að Gimli, Man., 81 árs gamall. 19. Rósa Davíðsdóttir Nordal, kona Lárusar Nordal landnema í Vatnabyggðum í Saskatchewan, á heimili sínu að Gimli, Man. Fædd að Kristnesi í Eyjafirði 9. nóv. 1866. Foreldrar: Davíð Kristjánsson og Sigriður Bjarnadóttir. Flutti vestur um haf til Winnipeg 1893, en hafði frá 1905 fram á síðari ár verið búsett í grennd við Foam Lake og Leslie, Sask. Gat sér framan af árum orð sem leikkona.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.