Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Blaðsíða 111

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Blaðsíða 111
ALMANAK 113 11. Óvidía Swainson (Sveinsson), kona Sveins Sveinssonar, að heimili sínu í Winnipeg, Man., 78 ára að aldri. Kom til Winni- peg fyrir 55 árum síðan. 12. Snæbjöm Jóhannsson, á elliheimilinu “Betel” að Gimli, Man. Ættaður úr Loðmundarfirði, fæddur 22. apríl 1868. Foreldrar: Jóhann Jóhannsson og Guðrún kona hans. Kom vestur um haf nokkru eftir aldamótin og hafði dvalið á ýmsum stöðum, ofts- innis í grennd við Piney, Man. 13. Þórarinn Stefánsson (Gamalíelsson frá Ilaganesi við Mývatn), í Winnipegosis. 18. Jónatan Johnson, í Kelowna, B.C. Fæddur að Shoal Lake, Man., 12 okt. 1897. Foreldrar: Isleifur Guðjónsson og Guðleif Jónatansdóttir. 20. Sigurður Davíðsson landnemi, k sjúkrahúsi í Grafton, N. Dak. Fæddur á Reynihólum í Húnavatnssýslu 10. nóv. 1866. Flutt- ist til Vesturheims með foreldrum sínum, Davíð Jónssyni og Þórdísi Guðmundsdóttur, árið 1876, fyrst til Nýja-íslands og til Norður-Dakota árið 1882 og hafði átt heima í Garðar- byggð jafnan síðan. 20. Gunnar Jón Goodman trésmiður, að heimili sínu í Winnipeg, Man. Fæddur 9. nóv. 1869 og ættaður úr Húnavatnssýslu. Foreldrar: Sigurður Guðmundsson (Goodman) og Sigurlaug Gunnarsdóttir. Kom vestur um haf til Nýja-lslands með for- eldrum sínum 1876, en hafði, að fáum árum undanteknum, átt heima í Winnipeg. 21. Sigurjón Sigurðsson, frá Sandy Hook, Man., á Johnson Mem- orial sjúkrahúsinu að Gimli, Man. Fæddur 24. júlí 1883 að Hólum í Hjaltadal. Foreldrar: Sveinn Sigurðsson frá Ási á Þelamörk í Eyjafjarðarsýslu og Signý Vilhjálmsdóttir frá Dal- húsum á Langanesströnd. Fluttist barnungur vestur um haf til Nýja-lslands með foreldrum sínum og átti þar heima til dauðadags. 25. Vilborg Anderson, ekkja Sigfúsar Anderson málarameistara, að heimili sinu í Winnipeg, Man., 85 ára að aldri. Ættuð úr Stykkishólmi og kom til Winnipeg fyrir 65 árum. 25. Ragnhildur Anderson, ekkja Þorsteins K. Anderson, að heimili sínu í Victoria, B.C. Fædd 24. sept. 1863 að Svignaskarði í Borgarhrepp í Mýrasýslu. Foreldrar: Eiríkur Ólafsson og Ragnhildur kona hans. Fluttu vestur um haf 1887, og höfðu verið búsett í Victoria síðan 1890. 27. Þorvaldur Bjömsson Gíslason kaupmaður, að heimili sínu í Minneota, Minn. Foreldrar: Björn Gíslason frá Hauksstöðum í Vopnafirði og seinni kona hans. Fæddur 15. okt. 1869 á Grímsstöðum á Fjöllum. Kom tíu ára gamall frá íslandi með foreldrum sínum til Minneota. Bræður hans em þeir Jón bóndi og fyrrv. ríkisþingmaður í Minnesota, í Minneota, og Árni héraðsdómari í New Ulm, Minn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.