Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Side 112

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Side 112
114 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: 28. Ásgerður Magnússon, ekkja Ólafs Magnússonar (d. 1908), að heimili dóttur sinnar, Fríðu Samson, að Akra, N. Dak. Fædd 7. nóv. 1863 á Hörðubóli í Miðdölum i Dalasýslu. Foreldrar: Guðmundur Björnsson og Sigríður Vigfúsdóttir Reykdal. Kom til Vesturheims 1886 og hafði verið búsett þar, að kalla sam- fleytt síðan. 31. Ingjaldur Árnason, á sjúkrahúsi í Minneota, Minn. Fæddur 2. jan. 1870 í Reykjahverfi. Foreldrar: Árni Jónsson og Sigríð- ur Sigurðardóttir. (Um komu hans vestur og dvalarstaði þeim megin hafsins, sjá dánarfregn Maríu konu hans 24. janúar hér að ofan.) 1 marz Friðjón Johnson lögfræðingur, að heimili sínu í St. James, Man., 52 ára að aldri. Fæddur í Glenboro. Útskrifaðist í lög- fræði frá Manitoba-háskóla 1922. APRIL 1949 12. Jóhann ÓIi Bjömsson, einn af elztu landnemum Wynyard- byggðar, að heimili sínu í Wynyard, Sask. Fæddur á Finn- stöðum í Köldukinn í Suður-Þingeyjarsýslu 14. ágúst 1865. Foreldrar: Bjöm Jóhannsson og Jakobína Jóhannsdóttir. Flut- tist til Vesturheims 1890, og eftir að hafa dvalið í Garðar- byggð í N. Dakota, Þingvallanýlendunni í Saskatchewan og Árgylebyggð í Manitoba, nam hann land í Vatnabyggðum 1907, en hafði átt heima í Wynyard-bæ rúman síðasta áratug- inn. Áhugamaður um félagsmál og víðlesinn. 15. Jósefína Guðmundsdóttir Stefánsson, ekkja Sigurðar Stefáns- sonar landnámsmanns, að heimili sínu við Kristnes, Sask. Fædd að Klauf í Eyjafirði 29. sept. 1860. Þau hjón komu vest- ur um haf til N. Dakota 1890, fluttu nokkru seinna til Winni- pegosis og þaðan til Saskatchewan árið 1905. ■ 20. Sigfús Sigfússon Borgfjörð, að Lundar, Man. Fæddur á Gils- árvöllum í Borgarfirði í Norður-Múlasýslu 18. jan. 1864. Flutti vestur um haf um aldamótin og hafði átt heima á ýms- um stöðum í Manitoba, síðast á Lundar. 27. Sigurást Daðadóttir Bjömsson, ekkja Jóhanns Björnssonar (d. 1942), á Almenna sjúkrahúsinu í Innisfail, Alberta. Fædd 10. ágúst 1863, ættuð úr Dalasýslu. Kom til Ameríku aldamótaárið og hafði verið búsett í Markerville byggðinni í Alberta síðan 1905. MAl 1949 3. Sigríður Magnússon, ekkja Guðmundar Magnússon, að heimili sonar síns i Winnipeg, Man. 9. Þórarinn Guðmundsson, í Red Deer, Alberta. Fæddur 1870 að Skollatungu í Gönguskörðum í Skagafjarðarsýslu. Foreldr- ar: Guðmundur Pétursson og Ása kona hans. Kom vestur um haf 1876, var fyrst í Nýja-íslandi, síðan í íslenzku byggðinni í N. Dakota, en flutti til Alberta 1891 og átti lengstum heima í Red Deer.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.